Fréttasafn: maí 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Þarf skýra stefnumörkun um samkeppnisrekstur hins opinbera
Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um samkeppnisrekstur opinberra aðila í ViðskiptaMogganum.
Fundur um framtíðarráðgjafann í beinu streymi
Yngri ráðgjafar stóðu fyrir fundi í beinu streymi sem um 60 manns sátu.
Aukin aðsókn í iðn- og starfsnám gleðileg að mati leiðarahöfundar
Vitnað er til orða framkvæmdastjóra SI í leiðara Fréttablaðsins þar sem fjallað er um aukna aðsókn í iðn- og starfsnám.
Ný vefsíða fyrir tilboð í jarðvinnuverk
Á vef Félags vinnuvélaeigenda er hægt að leita eftir tilboðum í jarðvinnuverk.
Umsóknarfrestur um stuðningslán að renna út
Umsóknarfrestur um stuðningslán rennur út 31. maí næstkomandi.
Mestu umbætur iðnnáms um áratuga skeið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um metfjölda útskrifaðra í iðnnámi.
Slæmt ef stýrivextir verða hækkaðir
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um áhrif verðhækkana í Viðskiptablaðinu.
Metfjöldi brautskráðra í iðnnámi í áratug
Í nýrri greiningu SI er fjallað um metfjölda brauðskráðra í iðnnámi.
Fræðslufundur um mannvirkjalög
Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.
Algalíf fær alþjóðleg líftækniverðlaun
Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021.
Húsnæði mæti kröfum markaðarins hverju sinni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á fundinum Híbýlaauður.
SI fagna því að starfsmenntaðir fái aðgang að háskólum
Samtök iðnaðarins fagna nýsamþykktu frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla.
Sóknarfæri í loftslagsmálum – streymi frá ársfundi Samáls
Ársfundur Samáls hefst kl. 14.00 í streymi frá vefsíðu Samáls.
Rafrænn fundur um framtíðarráðgjafann
Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænum fundi um framtíðarráðgjafann.
Stjórn MIH endurkjörin
Stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Ótal tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði
Fulltrúa Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði í Morgunblaðinu.
Slæmt að fá verðhækkanir í núverandi ástandi
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um verðhækkanir á sjóflutningi og hrávörum í Fréttablaðinu.
Híbýlaauður til umræðu í beinu streymi frá Norræna húsinu
Samtal um húsnæðismál fer fram í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. maí kl. 13-15 sem verður streymt beint.
Áhrif hækkana á sjófrakt og hrávörum gætu orðið meiri hér
Ný greining SI fjallar um áhrif mikilla verðhækkana á sjófrakt og hrávörum.
Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu
Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.