Fréttasafn



Fréttasafn: Félag ráðgjafarverkfræðinga

Fyrirsagnalisti

13. sep. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Orka og umhverfi : Formaður FRV tekur þátt í umræðum um orkuskiptin

Formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga tekur þátt í umræðum um orkuskipti á Fundi fólksins næstkomandi laugardag.

28. ágú. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Ógilda útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda

Útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda hefur verið ógilt og gert að bjóða innkaupin út að nýjum með lögmætum hætti.

19. jún. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda í Osló

Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga sóttu fund samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum í Osló.

15. maí 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Loftmyndir kæra útboð á öflun loftmynda sem þegar eru til

Rætt er við framkvæmdastjóra Loftmynda á mbl.is um útboð ríkisins um öflun loftmynda af Íslandi sem þegar eru til.

5. maí 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Ný stjórn FRV kosin á aðalfundi félagsins

Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga var kosin á aðalfundi félagsins.

11. apr. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Undirbúningur fyrir ráðstefnu norrænna ráðgjafarverkfræðinga

Fulltrúar norrænna ráðgjafarverkfræðinga hittust í Kaupmannahöfn til að undirbúa árlegan fund sem fer fram í Osló í júní.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Yngri ráðgjafar kynntu starf ráðgjafarverkfræðinga

Yngri ráðgjafar voru á sýningunni Mín framtíð og kynntu starf ráðgjafarverkfræðinga.

27. feb. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Yngri ráðgjafar skoða Hús íslenskunnar

Yngri ráðgjafar skoðuðu Hús íslenskunnar sem er á lokametrum framkvæmda. 

9. feb. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar taka þátt í Framadögum í HR

Yngri ráðgjafar kynntu starf verkfræðingsins á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík í dag.

20. jan. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Samtök arkitektastofa : Fagna beitingu nýrrar aðferðafræði fyrir Þjóðarhöll

Formenn SAMARK, FRV og Mannvirkis skrifa grein á Vísi um kostnaðaráætlun nýrrar Þjóðarhallar.

11. jan. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Kynning á nýjum kjarasamningi FRV og VFÍ, SFB og ST

Nýr kjarasamningur var kynntur á félagsfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga fyrir skömmu. 

29. des. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Kjarasamningar undirritaðir milli FRV og VFÍ, SFB og ST

Kjarasamningar milli Félags ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélags Íslands og tengdra félaga hafa verið undirritaðir.

1. des. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar með kynningu fyrir nemendur í HR

Fulltrúar Yngri ráðgjafa sem er deild inn FRV kynntu störf sín fyrir nemendum í HR.

24. okt. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Samtök arkitektastofa : Útgáfa á nýjum viðmiðum við gerð kostnaðaráætlana

Ný aðferðarfræði við gerð kostnaðaráætlana verklegra framkvæmda í mannvirkjagerð á Íslandi hefur verið gefin út.

20. okt. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Samtök arkitektastofa : Vel sóttur fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð

Góð mæting var á fræðslufund FRV og SAMARK um ljósvist í mannvirkjagerð.

12. okt. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Samtök arkitektastofa : Fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð

FRV og SAMARK efna til fræðslufundar 14. október kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.

15. sep. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Félagsfundur FRV samþykkir nýjar siðareglur félagsins

Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur samþykkt nýjar siðareglur félagsins.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ríkið sogar til sín sérfræðinga frá verkfræðistofunum

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Fréttablaðinu um innhýsingu hins opinbera.

24. jún. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Fulltrúar FRV á RiNord í Stokkhólmi

Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sótti norrænan fund ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.

30. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Nýtt myndband YR um starf ráðgjafarverkfræðingsins

Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga frumsýndu nýtt myndband um starf ráðgjafarverkfræðingsins.

Síða 1 af 3