FréttasafnFréttasafn: júní 2021

Fyrirsagnalisti

30. jún. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kröftug merki um viðsnúning í hagkerfinu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um væntanlegan hagvöxt í Morgunblaðinu í dag.

29. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins

Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins hefur verið sett á laggirnar.

29. jún. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : Tilnefningar til Vaxtarsprotans 2021

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021.

28. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Áframhaldandi sókn græns orkusækins iðnaðar

Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar um tækifærin í grænum orkusæknum iðnaði.

28. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Tilnefningar fyrir Bláskelina

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Bláskelina fram til 1. júlí.

28. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 8. september.

28. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Lausnir við loftslagsvanda verða til í atvinnulífinu

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um Loftslagsvísi atvinnulífsins.

25. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Reykjavíkurborg svarar ekki áskorun um útboð

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu. 

25. jún. 2021 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra snyrtifræðinga. 

25. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Skapa þarf svigrúm til að stækka eða byggja nýjar virkjanir

Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, í Morgunblaðinu um hækkun á raforkuverði.

25. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Metnaður og vilji atvinnulífsins að ná árangri í loftslagsmálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, formann Grænvangs og framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um Loftslagsvísi atvinnulífsins.

25. jún. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sveitarfélögin axli sína ábyrgð í fasteignasköttum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði sem hafa tvöfaldast á 10 árum. 

24. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Fundur Landsvirkjunar og SI um nýjan orkusækinn iðnað

Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu 24. júní kl. 14.00-15.00.

24. jún. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði tvöfaldast á 10 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði hafa tvöfaldast á 10 árum.

24. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Atvinnulífið nálgast loftslagsvandann á ábyrgan hátt

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins er gefinn út að frumkvæði atvinnulífsins.

23. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Loftslagsvegvísir atvinnulífsins kynntur í beinu streymi

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður kynntur í beinu streymi á miðvikudaginn kl. 15.00.

18. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vöxtur í íslenskum framleiðsluiðnaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vöxt í framleiðsluiðnaði í ViðskiptaMogganum.

14. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mikilvæg nýsköpun á mörkum sjávarútvegs og iðnaðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV. 

11. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Margþætt og gagnkvæm tengsl milli sjávarútvegs og iðnaðar

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi um umfang hugverkaiðnaðar og tengs við sjávarútveg á sameiginlegum fundi SFS og SI. 

11. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Solid Clouds á markað

Solid Clouds stefnir á skráningu á First North markaðnum á Íslandi.

Síða 1 af 2