Fréttasafn: júní 2021
Fyrirsagnalisti
Kröftug merki um viðsnúning í hagkerfinu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um væntanlegan hagvöxt í Morgunblaðinu í dag.
Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins
Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins hefur verið sett á laggirnar.
Tilnefningar til Vaxtarsprotans 2021
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021.
Áframhaldandi sókn græns orkusækins iðnaðar
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar um tækifærin í grænum orkusæknum iðnaði.
Tilnefningar fyrir Bláskelina
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Bláskelina fram til 1. júlí.
Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 8. september.
Lausnir við loftslagsvanda verða til í atvinnulífinu
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um Loftslagsvísi atvinnulífsins.
Reykjavíkurborg svarar ekki áskorun um útboð
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu.
Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra snyrtifræðinga.
Skapa þarf svigrúm til að stækka eða byggja nýjar virkjanir
Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, í Morgunblaðinu um hækkun á raforkuverði.
Metnaður og vilji atvinnulífsins að ná árangri í loftslagsmálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, formann Grænvangs og framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um Loftslagsvísi atvinnulífsins.
Sveitarfélögin axli sína ábyrgð í fasteignasköttum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði sem hafa tvöfaldast á 10 árum.
Fundur Landsvirkjunar og SI um nýjan orkusækinn iðnað
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu 24. júní kl. 14.00-15.00.
Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði tvöfaldast á 10 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði hafa tvöfaldast á 10 árum.
Atvinnulífið nálgast loftslagsvandann á ábyrgan hátt
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins er gefinn út að frumkvæði atvinnulífsins.
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins kynntur í beinu streymi
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður kynntur í beinu streymi á miðvikudaginn kl. 15.00.
Vöxtur í íslenskum framleiðsluiðnaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vöxt í framleiðsluiðnaði í ViðskiptaMogganum.
Mikilvæg nýsköpun á mörkum sjávarútvegs og iðnaðar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.
Margþætt og gagnkvæm tengsl milli sjávarútvegs og iðnaðar
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi um umfang hugverkaiðnaðar og tengs við sjávarútveg á sameiginlegum fundi SFS og SI.
Solid Clouds á markað
Solid Clouds stefnir á skráningu á First North markaðnum á Íslandi.
- Fyrri síða
- Næsta síða