FréttasafnFréttasafn: júní 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

11. jún. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Flagga ætti ef víkja á frá reglu um opinber innkaup

Yfirlögfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.

11. jún. 2021 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kosin á aðalfundi félagsins.

11. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fundur SFS og SI um samband sjávarútvegs og íslensks hugvits

Fundur SFS og SI um samvinnu sjávarútvegs, tækni- og iðnfyrirtækja er í beinu streymi föstudaginn 11. júní kl. 9-10.30.

10. jún. 2021 Almennar fréttir Menntun : Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað

Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi. 

10. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma

Viljayfirlýsing var undirrituð af fulltrúum frá Elkem, Veitum, CarbFix, Þróunarfélagi Grundartanga auk ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

9. jún. 2021 Almennar fréttir : Stjórn SI á ferð um Vesturland

Stjórn SI heimsótti nokkur aðildarfyrirtæki samtakanna á ferð sinni um Vesturland.

8. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Efni fyrir atvinnurekendur um rétt erlends starfsfólks til bólusetninga

Hægt er að nálgast kynningarefni um rétt innflytjenda til bólusetninga gegn COVID-19 á nokkrum tungumálum.

8. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins var kosin á aðalfundi félagsins.

7. jún. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vaxtahækkun á versta tíma fyrir heimilin og fyrirtækin

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um áhrif verðhækkana.

5. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI skorar á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu í útboð

SI skora á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu götulýsinga í útboð.

4. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Síðasta ár mjög stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði

Rætt er við Lilju Ósk Snorradóttur, formann SÍK, í Viðskiptablaðinu. 

4. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Umbunað fyrir að vera með iðnnema á námssamningi

Veitur, Samtök iðnaðarins og Skólameistarafélag Íslands hafa tekið höndum saman um útfærslu á því hvernig umbuna megi verktökum í útboðum Veitna fyrir að vera með iðnnema á námssamningi. 

4. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinberir aðilar fari eftir lögum og bjóði LED-væðingu út

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, og Magnús Júlíusson frá Íslenskri orkumiðlun í Bítinu á Bylgjunni.

4. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Breytinga er þörf á útboðsmarkaði rafverktaka

Góð umræða skapaðist á ráðstefnu Samtaka rafverktaka um útboðsmarkað rafverktaka. 

3. jún. 2021 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða

Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða var kosin á aðalfundi félagsins.

3. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI skora á Reykjavíkurborg að fara í útboð á LED-væðingu

Samtök iðnaðarins hafa sent borgarstjóra áskorun um að Reykjavíkurborg fari í útboð á viðhaldi, rekstri og LED-væðingu götulýsingar.

2. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar

Umhverfisstofnun hefur auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021.

1. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Lokafundur SSP í Nýsköpunarvikunni

Síðasti fundur SSP í Nýsköpunarvikunni fjallar um Samtök sprotafyrirtækja.

1. jún. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn SART

Aðalfundur Samtaka rafverktaka var haldinn síðastliðinn föstudag.

Síða 2 af 2