Fréttasafn1. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja

Lokafundur SSP í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja, SSP, hafa tekið þátt í Nýsköpunarvikunni með fimm rafrænum fundum og er sá síðasti í fyrramálið miðvikudaginn 2. júní kl. 11.00-11.30. Þá verður fjallað um hvað SSP er og er það Kristinn Aspelund hjá Ankeri sem mun stjórna fundinum. Hér er hægt að nálgast dagskrá Nýsköpunarvikunnar.

Hér er hlekkur á fundinn: https://us02web.zoom.us/j/86302329755?pwd=NXNVSCtvMXFzeUpTenFxakNUQWJadz09

Fundarröð SSP í Nýsköpunarvikunni var eftirfarandi:

  1. Ímynd sprotafyrirtækja á Íslandi - Stefán Björnsson miðvikudagur 26. maí kl. 11.00-11.30
  2. Menntun og þroski sprota og hagsmunaaðila - Alexander Jóhönnuson föstudagur 28. maí kl. 11.00-11.30 
  3. Fjármögnun sprotafyrirtækja - Róbert Helgason sunnudagurinn 30. maí kl. 11.00-11.30 
  4. Umhverfi sprotafyrirtækja - Stefán Baxter þriðjudagur 1. júní kl. 11.00-11.30
  5. Hvað er SSP? - Kristinn Aspelund miðvikudagur 2. júní kl. 11.00-11.30