Fréttasafn: apríl 2018
Fyrirsagnalisti
Teiknimyndin um Lóa valin besta evrópska kvikmyndin
Teiknimyndin Lói - þú flýgur aldrei einn hefur verið valin besta evrópska kvikmyndina.
Félag blikksmiðjueigenda fundaði í Vestmannaeyjum
Félag blikksmiðjueigenda hélt aðalfund og árshátíð í Vestmannaeyjum.
Heimsókn í Algalíf
Fulltrúum SI var boðið í heimsókn til Algalíf síðastliðinn föstudag.
Norræn brugghús funduðu í Reykjavík
Fulltrúar samtaka brugghúsa á Norðurlöndum heimsóttu Samtök iðnaðarins í vikunni.
76% félagsmanna SI segja skort á iðnmenntuðu starfsfólki
Í könnun sem gerð var meðal félagsmanna SI kemur fram að 76% segja að það skorti iðnmenntað starfsfólk.
Jón Ólafur Ólafsson er nýr formaður SAMARK
Jón Ólafur Ólafsson hjá Batteríinu er nýr formaður SAMARK.
Stefnt að vistvænni borgum og grænni innviðum
Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði í erindi að framtíðarsýnin væri skýr, við stefnum að því að borgir verði vistvænni, innviðir grænni og byggingar betri.
Alltof ströng skilyrði hlutabréfakaupa tengdra aðila
Í umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að skilyrði eru alltof ströng fyrir hlutabréfakaup tengdra aðila í sprotafyrirtækjum.
Verktakar í Hafnarfirði sjá engin verkefni í kortunum næstu árin
MIH fundaði í dag með öllum framboðum til sveitarstjórnar í Hafnarfirði.
Samtök íslenskra handverksbrugghúsa stofnuð
Í nýstofnuðum Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa eru 21 brugghús.
Mikill áhugi á fyrirlestri arkitektsins Stefan Marbach
Það var mikill áhugi á fyrirlestri svissneska arkitektsins Stefan Marbach, einn aðaleiganda arkitektastofunnar Herzog & de Meuron.
Óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði í grein í Fréttablaðinu í dag.
Starfsumhverfið er óstöðugt og draga þarf úr sveiflum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir hagkerfið hér sveiflast meira en gengur og gerist annars staðar.
Milljón fyrir bestu hugmyndina í Borgarhakki
Borgarhakk fer fram í Ráðhúsinu næstkomandi föstudag og laugardag.
Talning SI besta heimildin um byggingarstarfsemi
Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að niðurstöður talninga SI á íbúðum í byggingu séu bestu heimildirnar um byggingarstarfsemi.
Framtíðarumhverfi grunnskólans til umræðu á vorhátíð GERT
SI og HR efna til vorhátíðar GERT mánudaginn 30. apríl.
Stelpur og tækni verður 3. maí
Verkefnið Stelpur og tækni verður 3. maí næstkomandi þegar um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki.
Málþing um grænni byggð
Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI verður meðal fyrirlesara á málþingi um græna byggð sem haldið verður í Veröld - húsi Vigdísar fimmtudaginn 26. apríl.
Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu
Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.
Íslenskur matvælaiðnaður með beinan aðgang að 3 milljónum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar.
- Fyrri síða
- Næsta síða