Fréttasafn24. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun

Framtíðarumhverfi grunnskólans til umræðu á vorhátíð GERT

Samtök iðnaðarins og Háskólinn í Reykjavík efna til vorhátíðar GERT með yfirskriftinni Framtíðarumhverfi grunnskólans. Fundurinn fer fram mánudaginn 30. apríl kl. 15.00-17.00 í HR í stofu M104

Dagskrá

  • Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, - Hugleiðingar varðandi 4. iðnbyltinguna og skólamál
  • Auður Sigurðardóttir - GERT verkefnið í Garðaskóla
  • Anna María Þorkelsdóttir - Snillismiðjan í Hólabrekkuskóla
  • GERT verkefni fyrir veturinn 2018/2019 verða kynnt
  • Snæbjörn Lilliendahl - Microbit verkefnið í vetur

Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum. 

Hér er hægt að skrá sig.