Fréttasafn



Fréttasafn: 2018

Fyrirsagnalisti

29. des. 2018 Almennar fréttir : Núgildandi kjarasamningar hafa skilað miklum kjarabótum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um kjaramálin í þættinum Vikulok á RÚV.

20. des. 2018 Almennar fréttir : Gleðilega hátíð

Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. 

20. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjunni er ætlað að efla nýsköpun

Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungmenna í 8.-10. bekk grunnskóla.

20. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Húsnæðisverð hefur hækkað umfram laun

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu í dag.

20. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðherra á tökustað nýrrar íslenskrar spennuþáttaraðar

Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti tökustað nýrrar íslenskrar spennuþáttaraðar sem Truenorth framleiðir

19. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld hafa að minnsta kosti fjórar leiðir til að lækka vexti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hvernig stjórnvöld geta lækkað vexti í grein í Markaðnum í dag.

18. des. 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Kauphöllina

Fulltrúar SI heimsóttu Kauphöllina í morgun.

18. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Áhrif af hækkun byggingarvísitölunnar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um áhrif hækkunar byggingarvísitölunnar í Morgunblaðinu í dag.

18. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Vilji til að nýta krafta íslensk iðnaðar

Formaður og framkvæmdastjóri SI áttu fund með framkvæmdastjóra íbúðafélagsins Bjargs. 

17. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Háir vextir koma niður á samkeppnisstöðu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um fjármálamarkaðinn og íbúðamarkaðinn í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.

17. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið

Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið og framleiðslufyrirtæki verður haldin í janúar hér á landi.

17. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Síðasti dagur fyrir tilnefningar menntaverðlauna

Í dag er síðasti dagur til að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins.

14. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Gríðarlegur skortur á fólki með hæfni í verklegum greinum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu í tímaritinu Sjávarafl.

13. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ríkið lækki útlánavexti til að bæta samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um háa útlánavexti íslenskra banka sem koma niður á samkeppnisstöðu. 

11. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Mannvirkis

Ný stjórn Mannvirkis var kosin á aðalfundi sem haldinn var fyrir nokkru.

10. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Borgarbúar fastir í umferð

Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu voru til umfjöllunar í leiðara Morgunblaðins um helgina þar sem vitnað er til greiningar SI.

7. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Samstarf SI og Team Spark

Undirritun nýs samstarfssamnings SI og Team Spark fór fram í dag.

7. des. 2018 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : SI aðili að stofnun Auðnu-Tæknitorgs

Tækniveita var opnað með formlegum hætti í Sjávarklasanum Grandagarði í gær.

7. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : 80% bókatitla prentaðir erlendis

614 bókatitlar í ár og þar af eru 490 prentaðir erlendis. 10 færri titlar en í fyrra.

6. des. 2018 Almennar fréttir : Eru tafirnar komnar til að vera?

Í Morgunblaðinu í dag veltir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, því fyrir sér hvort umferðartafirnar á höfuðborgarsvæðinu séu komnar til að vera.

Síða 1 af 31