Fréttasafn11. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki

Ný stjórn Mannvirkis

Á aðalfundi Mannvirkis sem haldinn var fyrir nokkur var kosin ný stjórn. Í stjórn Mannvirkis eru Sigþór Sigurðsson, formaður, Hlaðbær Colas, Gylfi Gíslason, varaformaður, JÁVERK, Björn Viðar Ellertsson, Ellert Skúlason ehf., Karl Andreassen, ÍSTAK, og Kristján Arinbjarnar, ÍAV.

Mannvirki er félag jarðvinnu- og byggingaverktaka og er starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.