Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2018

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2018 Almennar fréttir : Þjóðarsjóður getur aukið stöðugleika

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um jákvæð áhrif þjóðarsjóðs á hagkerfi ríkja í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag. 

27. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Miklar sveiflur í bygginga- og mannvirkjagerð

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, sagði í erindi í dag að sveiflur í starfsumhverfi bygginga- og mannvirkjagerðar væri meiri en í flestum öðrum atvinnugreinum.

27. feb. 2018 Almennar fréttir : Aukin umferð fylgir því að ýta iðnaði í jaðar byggðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði í Morgunblaðinu að stefna borgarinnar um að ýta iðnaði út í jaðar byggðar verði til þess að umferð aukist.

26. feb. 2018 Almennar fréttir : Fjórir ráðherrar í umræðum á Iðnþingi 2018

Fjórir ráðherrar munu taka þátt í umræðum á Iðnþingi SI sem fer fram í Silfurberg í Hörpu fimmtudaginn 8. mars. 

23. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Opinn fundur um lóðaúthlutanir og uppbyggingu íbúða

Opinn fundur um lóðaúthlutanir og uppbyggingu íbúða og atvinnustarfsemi verður 2. mars í Ráðhúsi Reykjavíkur.

23. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vel sótt Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fór fram fyrir fullum sal í gær í stofu M105 í Háskólanum í Reykjavík. 

22. feb. 2018 Almennar fréttir : Kosning til stjórnar SI hafin

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn. Guðrún Hafsteinsdóttir er ein í framboði til formanns. Kosið er um fimm önnur stjórnarsæti.

22. feb. 2018 Almennar fréttir : Mikill hugur í fólki á Norðurlandi vestra

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, stýrði málþingi hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sem haldinn var í Ljósheimum í Skagafirði í vikunni.

21. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn til Jóa Fel

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti bakaríið Hjá Jóa Fel í dag.

21. feb. 2018 Almennar fréttir : Fundur um forvarnir gegn stjórnendasvikum

Fundur um forvarnir gegn stjórnendasvikum verður í Húsi atvinnulífsins á föstudaginn.

21. feb. 2018 Almennar fréttir : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI verður haldinn í Hörpu fimmtudaginn 8. mars kl. 10-12.

20. feb. 2018 Almennar fréttir : Skráning hafin á Árshóf SI

Skráning er hafin á Árshóf Samtaka iðnaðarins sem haldið verður föstudaginn 9. mars næstkomandi í Silfurbergi í Hörpu.

19. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um vinnustaðanám

Iðnmennt stendur fyrir ráðstefnu um vinnustaðanám á Grand Hótel Reykjavík 1. mars.

16. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins í máli og myndum

Hvað verður um starfið þitt? var yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem haldinn var í Hörpu í vikunni. Þetta var í fimmta sinn sem dagurinn var haldinn.

16. feb. 2018 Almennar fréttir : Skráning er hafin á Iðnþing 2018

Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Silfurbergi í Hörpu 8. mars næstkomandi.

15. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn Íslands fékk heimsókn frá SI á dögunum.

15. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Iceland Travel er menntafyrirtæki ársins 2018

Iceland Travel hefur verið valið menntafyrirtæki ársins 2018. 

14. feb. 2018 Almennar fréttir : Umsóknum íslenskra fyrirtækja um einkaleyfi hefur fækkað

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á málþingi um jarðvarmageirann á Íslandi. 

14. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Forsætisráðherra fær fyrstu Köku ársins

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í morgun.

14. feb. 2018 Almennar fréttir : Ríflega 40 þúsund launþegar í iðnaði á síðasta ári

Ríflega 40 þúsund launþegar voru í iðnaði á síðastliðnu ári samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Síða 1 af 3