Fréttasafn: 2026
Fyrirsagnalisti
Fulltrúar opinberra aðila kynntu útboð ársins á fjölmennu þingi
Hátt í 200 manns sátu Útboðsþing SI á Grand Hótel Reykjavík.
Mikill kraftur í framkvæmdum á þessu ári
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Sýnar.
Mikið framkvæmdaár í uppsiglingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu.
Opinber útboð áætluð 221 milljarður króna
Verkleg útboð 11 opinberra verkkaup sem taka þátt í Útboðsþingi SI á þessu ári eru 53% hærri en útboð sem raungerðust 2025.
Óvissa í alþjóðaviðskiptum gera áætlanir fyrirtækja erfiðari
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um tollahótanir.
Íslenska menntatæknifyrirtækið Evolytes meðal 50 fremstu í heimi
Evolytes er í hópi 50 fremstu fyrirtækja í heimi í keppninni GSV Cup 50.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir fundinum 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Fagna áformum um stofnun innviðafélags
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um innviðafélag stjórnvalda.
Stjórnvöld bregðist við svartri atvinnustarfsemi iðnaðarmanna
Rætt er við formann og varaformann Meistaradeildar SI í Bítinu á Bylgjunni um svarta atvinnustarfsemi.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi FRN sem fór fram á Hótel KEA á Akureyri.
Skráning á Útboðsþing SI hafin
Útboðsþing SI fer fram 20. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Breytum gervigreindartækifærum í verðmæti fyrir Ísland
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kastljósi um gervigreindarkapphlaupið.
94 nemendur útskrifaðir hjá Rafmennt
Útskrift Rafmenntar fór fram á Hótel Nordica í desember.
Skráning á Menntadag atvinnulífsins hafin
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 13.30-16.00 á Hilton Reykjavík Nordica.
Kalla eftir hækkun á endurgreiðslu vsk af vinnu iðnaðarmanna
Jón Sigurðsson, formaður Meistaradeildar SI, og Pétur H. Halldórsson, varaformaður Meistaradeild SI, skrifa á Vísi um endurgreiðslu virðisaukaskatts.
Heimsókn í Málningarvinnu Carls á Akranesi
Þorgils Helgason, viðskiptastjóri hjá SI, heimsótti Málningarvinnu Carls fyrir skömmu.
SI fagna áformum um innviðafélag til uppbyggingar mannvirkja
Í umsögn SI kemur fram að samtökin telja fyrirkomulagið hraða uppbyggingu og vinna á uppsafnaðri innviðaskuld.
