Fréttasafn: október 2016
Fyrirsagnalisti
X Hugvit birtir svör stjórnmálaflokka
X Hugvit hefur gefið út rafrænt tímarit þar sem birt eru svör stjórnmálaflokka.
Fæðingar, hagvöxtur og íbúðabyggingar
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar á mbl.is um samspil fæðingartíðni og aðstæðna á fasteignamarkaði.
Kosið um gott líf á laugardaginn
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um tímamótin sem framundan eru þegar kosið verður til Alþingis.
Tæknin í einum munnbita
X Hugvit stendur fyrir opnum fundi í Marel á morgun með yfirskriftinni Tæknin í einum munnbita.
Borg Brugghús sigraði
Borg Brugghús sigraði í matarpörunarkeppni norrænna brugghúsa.
Gullsmíðameistarar heimsækja nemendur
Nemendur í gull- og silfursmíði buðu gullsmíðameisturum til sín í Tækniskólann.
Lífseig en röng söguskoðun
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um þá lífseigu en röngu söguskoðun að almenningur á Íslandi sé í reynd að niðurgreiða raforku til álvera og annarra stóriðjuvera.
Munu börnin þekkja kynbundinn launamun?
Samtök atvinnulífsins vekja athygli á kynbundnum launamun í auglýsingum í dag.
Nýsköpun er drifkraftur verðmætasköpunar
Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar SI, skrifar um mikilvægi þess að nýsköpun fái veglegan sess í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Agustav sýnir í Dubai
Agustav verður á hönnunarsýningu í Dubai í næstu viku.
Matvælafyrirtæki vinna að því að draga úr sóun
Á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands flutti Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, erindi um matvæli og umhverfismál.
Samgöngur og innviðir eru lífæð heilbrigðs samfélags
Árni Jóhannsson, forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs SI, skrifar um mikilvægi þess að uppbygging innviða fái veglegan sess í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Fjölbreyttur iðnaður í sátt við umhverfið
Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, skrifar á Vísi um mikilvægi þess að umhverfismál fái veglegan sess í stjórnarsáttmála.
Stefnir í metár í íslenskum kvikmyndaiðnaði með tvöföldun á veltu
Áætluð velta í framleiðslu á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni hér á landi er tvöföld á við veltu síðasta árs ef mið er tekið af veltu fyrstu sex mánaða ársins.
Fjöreggið fór til Matís og Matvæla- og næringarfræðideildar HÍ
Fjöregg MNÍ 2016 fór til Matís og Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands en viðurkenningin er veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði.
Nýjar afurðir verða til úr íslenskum gulrófum
Búi Bjarmar Aðalsteinsson, hönnuður, stýrði verkefni þar sem íslenskar gulrófur eru notaðar í nýjar afurðir sem stefnt er að setja á neytendamarkað á næsta ári.
Tækninýjungar draga úr matarsóun
Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, skrifar grein um tækninýjungar í matarsóun í blaðinu Matur er mannsins megin sem gefið var út í tilefni Matvæladags MNÍ sem haldinn er í dag.
Tryggja verði ódýrari lóðir
Í kvöldfréttum RÚV í gær var rætt við Jón Bjarna Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, um húsnæðisvandann.
Alþjóðlegi prentdagurinn í dag
Alþjóðlegi prentdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag 19. október.
Efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins
Á síðasta degi Alþingis voru samþykkt lög sem efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins.
- Fyrri síða
- Næsta síða