Fréttasafn: 2021
Fyrirsagnalisti
Kveðja frá formanni SI um áramót
Árni Sigurjónsson, formaður SI sendi félagsmönnum SI kveðju um áramótin.
Þau sem starfa í iðnaði hafa skilað góðu starfi á árinu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um viðfangsefni nýs árs í grein í Markaðnum.
Kjarasamningar verða ein stærsta áskorun nýs árs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir fram á við um áramót í ViðskiptaMogganum.
Íslensk framleiðsla og jákvæð ímynd skiptir máli
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendum íslenskra iðnfyrirtækja finnst skipta máli að ímynd íslenskra vara og þjónustu sé jákvæð.
Margir stórir sigrar í átt að bættu starfsumhverfi
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI svarar Sóknarfæri hvað hafi borið hæst á árinu.
SI fagna framlengingu á átakinu Allir vinna
Samtök iðnaðarins fagna framlengingu á átakinu Allir vinna sem samþykkt var á Alþingi.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til fjögurra verkefna.
Stærsta sóknarfærið í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um áskoranir næsta árs í Innherja.
Loftslags- og orkumál eitt stærsta viðfangsefni nýs árs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslags- og orkumál í Kjarnanum.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Evrópskir styrkir til nýsköpunar kynntir á rafrænum fundi
Rafrænn kynningarfundur um evrópska styrki til nýsköpunar fór fram fyrir skömmu.
Nýr formaður SAMARKS
Á aukaaðalfundi SAMARK var kosinn nýr formaður og meðstjórnandi.
Færri bókatitlar prentaðir hér á landi í ár
Bókasamband Íslands hefur tekið saman fjölda bókatitla sem eru prentaðir innanlands í samanburði við erlendis.
Vilja að frumvarp um fjarskipti verði dregið til baka
SA, SI, VÍ hafa sent umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjarskipti.
Mikil ásókn í Ask sem þarf meira fjármagn að mati SI
Samtök iðnaðarins vilja að tryggt verði frekara fjármagn í mannvirkjasjóðinn Ask.
Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun
Tilnefningum þarf að skila í síðasta lagi 21. desember.
Ráðrúm til að lækka kostnað við byggingaframkvæmdir
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um lóðakostnað í Fréttablaðinu.
Raforkumál sett í forgang með nauðsynlegum framkvæmdum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um orkumál.
Húsnæðisskortur næstu árin ef ekkert verður að gert
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Hvetja stjórnvöld til að framlengja Allir vinna
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, í Bítinu á Bylgjunni um átakið Allir vinna.
- Fyrri síða
- Næsta síða