FréttasafnFréttasafn: 2021

Fyrirsagnalisti

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til að ráðast í enn meiri framkvæmdir núna

Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI. 

27. jan. 2021 Almennar fréttir Hugverk : Beint streymi frá fundi um tölvuleikjaiðnaðinn

Beint streymi er frá fundi IGI og SI um tölvuleikjaiðnaðinn.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir 11 opinberra aðila á Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI kynntu fulltrúar 11 opinberra aðila verklegar framkvæmdir sem áformaðar er að setja í útboð á árinu.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir 139 milljarðar króna

Áætlaðar verklegar framkvæmdir hins opinbera eru 139 milljarðar króna á árinu.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ný skýrsla um innlendar raforkudreifiveitur

Ný skýrsla um forsendur tekjumarka og gjaldtöku innlendra dreifiveitna á raforku er unnin af Analytica.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Útboðsþing SI í beinu streymi

Beint streymi er frá Útboðsþingi SI kl. 9.00 í dag.

26. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Sýningunni Verk og vit frestað fram til 2022

Sýningunni Verk og vit er frestað fram til 2022. 

25. jan. 2021 Almennar fréttir Menntun : Færni framtíðar á Menntadegi atvinnulífsins

Á Menntadegi atvinnulífsins verður fjallað um færni framtíðar. 

25. jan. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útflutningur er forsenda fyrir bættum lífskjörum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kjarnanum um nýlega skýrslu um utanríkisstefnu Íslands.

25. jan. 2021 Almennar fréttir Hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Umræða um tækifæri í tölvuleikjaiðnaði í beinu streymi

SI og IGI standa fyrir fundi í opnu streymi á Facebook á miðvikudaginn um tækifæri í tölvuleikjaiðnaði.

22. jan. 2021 Almennar fréttir : Kallað eftir framboðum í fjögur sæti meðstjórnenda

Kallað er eftir framboðum í stjórn SI og fulltrúaráð SA.

22. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : SAMARK með fund um virðisaukandi arkitektúr

Samtök arkitektastofa stendur fyrir fundi um virðisaukandi arkitektúr miðvikudaginn 3. febrúar.

21. jan. 2021 Almennar fréttir Hugverk : Tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands

Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent með rafrænum hætti 29. janúar kl. 11.00.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi

Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi fyrir félagsmenn SI verður haldinn 21. janúar kl. 12.00-13.00.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Framleiðsla Mannvirki : Ný vefsíða Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hefur opnað nýja vefsíðu, www.fhif.is.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um kvikmyndaiðnaðinn í Morgunblaðinu.

18. jan. 2021 Almennar fréttir : Ráðherrar ræða við félagsmenn

Ráðherrar ræða við félagsmenn aðildarfélaga SA. 

15. jan. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Útboðsþing SI verður í beinu streymi

Útboðsþing SI 2021 verður haldið 27. janúar kl. 9.00-10.30 í beinu streymi.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : Aukning í útgjöldum til R&Þ er fagnaðarefni

Að mati SI er hækkandi hlutfall R&Þ af vergri landsframleiðslu Íslands fagnaðarefni.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Framleiðsla Mannvirki Orka og umhverfi : Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs

Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.

Síða 1 af 2