FréttasafnFréttasafn: september 2022

Fyrirsagnalisti

30. sep. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Vilja ekki galla í mannvirkjum

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Reykjavík síðdegis.

29. sep. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Starfsumhverfi : Fjötrar á atvinnulífið að mestu heimatilbúnir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum

28. sep. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Starfsumhverfi : Ný skýrsla SI með 26 umbótatillögum

Í nýrri skýrslu SI eru lagðar fram 26 umbótatillögur um stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi. 

26. sep. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Starfsumhverfi : Kynning á nýrri skýrslu SI í streymi á fimmtudaginn

Ný skýrsla SI um stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi verður kynnt í streymi á fimmtudaginn kl. 9.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fundur um fyrirhugaðar breytingar á úrvinnslugjaldi

Rafrænn fundur fer fram fyrir félagsfólk SI, SVÞ, SFS og FA næstkomandi föstudag kl. 10.30-11.30.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI á nýsköpunar- og tækniráðstefnu í Kaupmannahöfn

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI, sótti nýsköpunar- og tækniráðstefnuna TechBBQ sem fór fram í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði

Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum. 

26. sep. 2022 Almennar fréttir Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Löggiltir rafvertakar funda um komandi kjarasamninga

Löggiltir rafverktakar funduðu í Húsi atvinnulífsins um komandi kjarasamninga.

23. sep. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Samnorrænn fundur málarameistara í Osló

Málarameistarafélög allra Norðurlandanna funduðu í Osló.

22. sep. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Auðlind vex af auðlind

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

21. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Einnig viðurkenning fyrir fagmennsku greinarinnar

Kökugerðarmaður ársins, Sigurður Már Guðjónsson, fékk heimsókn frá fulltrúum SI.

20. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI aðili að Intergraf

Samtök iðnaðarins hafa gerst aðilar að Intergraf sem eru hagsmunasamtök evrópskra fyrirtækja í prentiðnaði.

19. sep. 2022 Almennar fréttir Menntun : Hvatningasjóður Kviku úthlutar styrkjum til nemenda

11 nemendur í iðnnámi og kennaranámi fengu úthlutað styrkjum frá Hvatningarsjóði Kviku.

19. sep. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : 35 þúsund nýjar íbúðir á næstu 10 árum raunhæft markmið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um uppbyggingu 35 þúsund nýrra íbúða.

16. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Stjórn SÍK harmar niðurskurð í fjárlögum og ummæli ráðherra

Stjórn SÍK hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurskurðar til kvikmyndasjóða og ummæla ráðherra.

16. sep. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Marea hlýtur Bláskelina 2022

Sprotafyrirtækið Marea hlýtur Bláskelina 2022 fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi.

16. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Controlant með 929% vöxt í veltu

Vaxtarsprotinn var afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

15. sep. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Félagsfundur FRV samþykkir nýjar siðareglur félagsins

Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur samþykkt nýjar siðareglur félagsins.

14. sep. 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki Starfsumhverfi : Hið opinbera líti meira til umhverfisáhrifa í innkaupum

Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um íslenska húsgagna- og innréttingaframleiðslu í ViðskiptaMoggann.

14. sep. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Pípulagningameistarar funda um kjarasamningana

Félag pípulagningameistara héldu fund um kjarasamningana framundan í Húsi atvinnulífsins.

Síða 1 af 2