Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.
Náðu 4. sæti á heimsmeistaramóti ungra bakara
Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg Ívarsson kepptu fyrir Ísland í heimsmeistaramóti ungra bakara í Berlín.
Iðnaðarráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, iðnaðarráðherra, tók á móti fyrstu Köku ársins 2022.
Forkeppni um Köku ársins
Forkeppni um Köku ársins 2022 verður haldin dagana 21.-22. október.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins um helgina.
Ljósmæður tóku á móti fyrstu Köku ársins
Ljósmæður og starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala fengu fyrstu Köku ársins 2021.
Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli
Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.
Kolólöglegt að selja Sörur á netinu
Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI og tengilið við LABAK, í kvöldfréttum RÚV um sölu á Sörum á netinu.
Ólögleg sala á Sörum á netinu
Rætt er við Gunnar Sigurðarson, tengilið SI hjá Landssambandi bakarameistara, í Fréttablaðinu um sölu á Sörum á netinu.
Landssamband bakarameistara gerir athugasemdir við OECD
Landssamband bakarameistara gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli og vinnubrögð OECD.