Fréttasafn



Fréttasafn: ágúst 2017

Fyrirsagnalisti

31. ágú. 2017 Almennar fréttir : Forseti Íslands tekur áskorun framkvæmdastjóra SI

Forseti Íslands hefur tekið áskorun framkvæmdastjóra SI sem kom fram í Viðskiptablaðinu í dag um að vinna með samtökunum að því að íslensk hönnun og framleiðsla sjáist á Bessastöðum.

31. ágú. 2017 Almennar fréttir : Við ætlum að vinna með stjórnvöldum að umbótum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er í viðtali í Viðskiptablaðinu í dag þar sem hann fer yfir helstu áherslumál samtakanna.

31. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Berjadagar í bakaríum landsins

Í tilefni uppskerutíma berja efnir Landssamband bakarameistara, LABAK, til berjadaga í bakaríum í septembermánuði. 

31. ágú. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Leitað eftir hugmyndum að grænum lausnum

Norræni loftslagssjóðurinn (Nordic Climate Facility) leitar nú, sjöunda árið í röð, eftir hugmyndum að grænum lausnum sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga í þróunarlöndum.

30. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : SI vilja ganga lengra í breytingu á mannvirkjalögum

Í umsögn SI um breytingar á mannvirkjalögum kemur fram að samtökin fagni að mestu þeim breytingum sem fram koma en þó hefði mátt ganga lengra í ýmsum greinum.

29. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fulltrúar Team Spark þakka SI fyrir stuðninginn

Fulltrúar Team Spark komu við á skrifstofu SI í dag og þökkuðu samtökunum fyrir stuðninginn.

29. ágú. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útlit er fyrir minni hagvöxt í ár og næstu ár en spáð hefur verið

Meðal hagfræðinga sem rætt er við í Morgunblaðinu í dag er Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, sem segir útlit fyrir minni hagvöxt í ár og næstu ár en spáð var.

28. ágú. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikið flökt krónunnar dregur úr fjárfestingu hér á landi

Í Fréttablaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, sem segir það umhugsunarefni að á sama tíma og Seðlabanki Íslands segist ætla að grípa inn í gjaldeyrismarkaðinn og draga úr flökti á gengi krónunnar leyfi hann engu að síður genginu að sveiflast umtalsvert innan dags.

25. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : SI og Reykjavíkurborg vilja greina vandann og leita lausna

Samtök iðnaðarins áttu fund með byggingaryfirvöldum í Reykjavíkurborg í vikunni. 

24. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI mótar stefnu

Hugverkaráð SI stóð fyrir stefnumótunarfundi í vikunni þar sem rætt var um helstu málefni ráðsins og viðfangsefnin sem eru framundan. 

24. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fleiri nýnemar í HR í ár en í fyrra

Það eru fleiri nýnemar sem hefja nám í HR núna en í fyrra eða um 1.340 nýnemar sem er um 7% fjölgun frá síðasta skólaári.

23. ágú. 2017 Almennar fréttir : Heimsóknir í aðildarfyrirtæki SI

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Árni Jóhannesson, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, lögðu land undir fót og heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki SI í Borgarfirði og á Grundartanga.

23. ágú. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Peningastefnunefndin hikar vegna gengislækkunar

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum að þessu sinni eftir að hafa lækkað þá á tveimur síðustu vaxtaákvörðunarfundum sínum í maí og júní um samtals 0,5 prósentur. 

22. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum kynntar

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir kynningarfundi um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum. 

21. ágú. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kallað eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins þar sem þau fyrirtæki sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum eru verðlaunuð. 

18. ágú. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Líkur á lækkun stýrivaxta

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. Niðurstaða nefndarinnar verður kynnt í næstu viku en samkvæmt nýbirtri könnun meðal aðila á fjármálamarkaði eru líkur á því að nefndin muni lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur.  

18. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Mikill áhugi á kynningu Rannís og SI á stuðningi við nýsköpun

Fjölmennt var á fundi Rannís og SI í Húsi atvinnulífsins þar sem kynntur var stuðningur við nýsköpun. 

17. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Ísland er í 8. sæti í nýsköpun

Ísland er í 8. sæti á listanum yfir þau ríki sem standa sig hvað best í nýsköpun samkvæmt nýrri mælingu European Innovation Scoreboard.

17. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Óljóst orðalag um kröfur um tengibúnað vegna hleðslu rafbíla

Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við óljóst orðalag í drögum að breytingu á byggingarreglugerð þar sem lagt er til að gera skuli ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu rafbíla í nýbyggingum og við endurbyggingu.

17. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Innlendir framleiðendur verða fyrir áhrifum af komu Costco

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um áhrif Costco á innlenda framleiðendur í síðdegisútvarpi Bylgjunnar.

Síða 1 af 2