FréttasafnFréttasafn: nóvember 2018

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2018 Almennar fréttir : Fjölmennt á aðventugleði kvenna í iðnaði

Fjölmennt var á aðventugleði kvenna í iðnaði sem Samtök iðnaðarins buðu til í gær á Vox Club.

30. nóv. 2018 Almennar fréttir : Orka og nýsköpun til umfjöllunar

Orkustofnun og Rannís kynna orku og nýsköpun í Rúmeníu, Grikklandi og Portúgal.

29. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentmet fullvinnur allar tegundir bóka

Prentmet er eina prentsmiðja landsins sem getur fullunnið harðspjaldabækur.

29. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennur fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði

Um 100 manns mættu á fund Mannvirkjaráðs SI og IÐUNNAR fræðsluseturs í Húsi atvinnulífsins í morgun. 

29. nóv. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Dreifa kostnaði af einkaleyfismálum á fleiri herðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um kostnað af einkaleyfismálum í ViðskiptaMogganum í dag.

29. nóv. 2018 Almennar fréttir : Nýr viðskiptastjóri ráðinn til SI

Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn nýr viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins.

29. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun

Bein útsending er frá fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð SI og IÐAN fræðslusetur standa að.

28. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land

Fullveldiskaka LABAK fæst nú í bakaríum víða um land. 

28. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn FRA

Aðalfundur Félags rafverktaka á austurlandi, FRA, var haldinn fyrir skömmu á Hótel Héraði.

28. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði

Annar fundur í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur standa að verður í fyrramálið.

27. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum

Á fundi SI, SVÞ og Umhverfisstofnunar var fjallað um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum.

27. nóv. 2018 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði á fimmtudaginn

Nú styttist í Aðventugleði kvenna í iðnaði sem Samtök iðnaðarins bjóða til fimmtudaginn næstkomandi 29. nóvember kl. 17-19 á Vox Club. 

27. nóv. 2018 Almennar fréttir : 68% heildarlauna í litlum og meðalstórum fyrirtækjum

Fjallað var um launamál lítilla og meðalstórra fyrirtækja á opnum fundi Litla Íslands á Grand Hótel Reykjavík í morgun. 

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bókaprentun hverfandi iðnaður á Íslandi

Prentun harðspjaldabóka á Íslandi er hverfandi iðnaður. 

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Trúverðugleiki Seðlabankans

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um trúverðugleikavandamál Seðlabankans í Morgunblaðinu. 

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Menntun : Lágt vægi list- og verkgreina sláandi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri reksturs mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um lágt vægi list- og verkgreina í grunnskólunum í Morgunblaðinu.

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar með kynningu fyrir nemendur í HÍ

Fulltrúar Yngri ráðgjafa voru með kynningu fyrir nemendur á fyrsta ári í umhverfis- og byggingaverkfræði í HÍ.

23. nóv. 2018 Almennar fréttir : Hægist hratt á hagvextinum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vísbendingar sem gefi til kynna að það hægist hratt á hagvextinum.

23. nóv. 2018 Almennar fréttir : Ísbjarnarhöfuð fær Skúlaverðlaunin

Skúlaverðlaunin voru afhent í gær á fyrsta sýningardegi Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur.

23. nóv. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikill áhugi á loftslagsverkefni SI og Festu

Mikill áhugi er meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins á loftslagsverkefni SI og Festu.

Síða 1 af 4