FréttasafnFréttasafn: nóvember 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

23. nóv. 2018 Almennar fréttir : Umræðufundur um launagreiðslur lítilla fyrirtækja

Litla Ísland stendur fyrir opnum umræðufundi næstkomandi þriðjudag. 

22. nóv. 2018 Almennar fréttir Menntun : Heimsókn í Borgarholtsskóla

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Borgarholtsskóla í dag.

22. nóv. 2018 Almennar fréttir : Merki um minni vöxt á vinnumarkaði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að skýr merki séu um minni vöxt á vinnumarkaði.

22. nóv. 2018 Almennar fréttir : Fundur um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum

SI, SVÞ og Umhverfisstofnun standa fyrir kynningarfundi um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum á morgun.

21. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Rafverktakar funda um nýtt samskiptakerfi

Góð mæting var á fund Félags löggiltra rafverktaka í morgun þar sem fjallað var um nýtt samskiptakerfi. 

21. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samtal um íslenska framleiðslu og hönnun

SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK boða til samtals um íslenska framleiðslu og hönnun á fundi miðvikudaginn 28. nóvember. 

21. nóv. 2018 Almennar fréttir : Bætt lífskjör með aukinni samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um samkeppnishæfni Íslands á sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin var í Hörpu.

21. nóv. 2018 Almennar fréttir : Víglundur Þorsteinsson – kveðja frá SI

Víglundur lét mikið að sér kveða á vettvangi íslensks atvinnulífs.

20. nóv. 2018 : Nýr viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI

Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI. 

20. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Omnom með besta mjólkursúkkulaði í heimi

Besta mjólkursúkkulaði í heimi kemur frá Omnom.

19. nóv. 2018 Almennar fréttir : Sagafilm fær Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Sagafilm sem er aðildarfyrirtæki SI hlaut í morgun Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2018.

19. nóv. 2018 Almennar fréttir Menntun : Vantar fleiri fagmenntaða starfsmenn

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, fjallaði um mikilvægi menntunar og færni á sjávarútvegsráðstefnunni sem fram fór í Hörpu. 

16. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Rafmagn enn mikilvægara fyrir samfélagið 2025

Í samantekt danska rafiðnaðarins kemur fram að rafmagn verði enn mikilvægara fyrir samfélagið 2025 en nú er. 

16. nóv. 2018 Almennar fréttir : Tannsmiðir með fræðslufund um samkeppnismál

Tannsmiðafélag Íslands stendur fyrir fræðslufundi um samkeppnismál í næstu viku.

15. nóv. 2018 Almennar fréttir : Málmiðnaður lagði grunninn að Íslandi nútímans

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp í tilefni 80 ára afmælis Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.

15. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málmur fagnar 80 ára afmæli

Málmur - samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði fagnaði 80 ára afmæli félagsins með hófi á Grand Hótel Reykjavík.

15. nóv. 2018 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Samtök iðnaðarins bjóða konum í iðnaði í aðventugleði fimmtudaginn 29. nóvember kl. 17-19 á Vox Club.

14. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Vel sótt ráðstefna um byggingarúrgang

Yfir 100 manns sóttu ráðstefnu um byggingarúrgang sem Fenúr, Grænni byggð og SI stóðu fyrir. 

13. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Framúrskarandi byggingarfyrirtækjum fjölgar

Í Morgunblaðinu er rætt við Friðrik Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, um fjölgun framúrskarandi byggingarfyrirtækja.

12. nóv. 2018 Almennar fréttir : Meira til skiptanna fyrir alla með því að vinna að umbótum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var gestur Kristjáns Kristjánssonar í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni um helgina.

Síða 2 af 4