Fréttasafn: 2025
Fyrirsagnalisti
Samkeppnishæfni þarf að vera í forgangi
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, er í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum.
Færa þarf eftirlit frá lögreglu til heilbrigðiseftirlits
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit með löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.
SI fagna áherslu á stöðugleika en vara við skorti á fjárfestingu
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2026.
SI vilja tryggja stöðu löggiltra iðngreina
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi.
Nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa einfaldar ferli
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI tók þátt í umræðum um nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa.
Opnað fyrir umsóknir í vinnustaðanámssjóð
Umsóknarfrestur er til 17. nóvember
Húsnæðismarkaðurinn fastur í efnahagslegum vítahring
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um húsnæðismarkaðinn í fylgiriti Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.
Heimsókn til Gaflara í Hafnarfirði
Fulltrúi SI heimsótti Gaflara sem er aðildarfyrirtæki SI.
SI styðja flokkun Garpsdals í nýtingarflokk
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um tillögu um að flokka virkjunarkostinn Garpsdal í nýtingarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar.
Styttist í opnun á Iðnaðarsýningunni 2025
Iðnaðarsýningin 2025 fer fram í Laugardalshöllinni 9.-11. október.
Lög um skattafrádrátt R&Þ tryggi fyrirsjáanleika og gagnsæi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um tafir á styrkjum Rannís.
Þörf á lagabreytingu til að tryggja eftirlit með snyrtistofum
Rætt er við Guðnýju Hjaltadóttur, viðskiptastjóra hjá SI, í fréttum RÚV um snyrtistofur.
Verkís fær viðurkenningu fyrir hönnun á varnargörðum
Alþjóðasamtök verkfræðistofa veittu Verkís viðurkenninguna.
Vaxtarsproti ársins er Aldin Dynamics með 514% vöxt í veltu
Aldin Dynamics og Thor Ice Chilling Solutions hljóta viðurkenningu fyrir mikinn vöxt í veltu milli ára.
Gervigreindarkapphlaupið til umræðu í Silfrinu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu um gervigreind
Fiðriki þökkuð störf í þágu íslensks iðnaðar
Friðrik Ágúst Ólafsson hefur látið af störfum hjá Samtökum iðnaðarins.
Sigurður og Hörður viðmælendur í Chess After Dark
Í þættinum er meðal annars rætt um ríkisfjármálin, Evrópusambandið og alþjóðaviðskipti.
Tengja nemendur og atvinnulíf á starfamessum á Vesturlandi
Starfamessur á Vesturlandi fara fram 26. september til 3. október.
Stóðu vörð um hagsmuni íslenskrar framleiðslu
Sigurður Helgi Birgisson flutti erindi á fundi SA um sigur Íslands í dómsmáli Evrópusambandsins gegn Iceland Foods Ltd.
Mikill áhugi á samræmdri aðferðarfræði kostnaðaráætlana
Félag ráðgjafarverkfræðinga stóð fyrir vel sóttum fundi í Húsi atvinnulífsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða