Fréttasafn



Fréttasafn: 2025

Fyrirsagnalisti

12. sep. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Rætt um vöxt og viðnámsþrótt á norrænum fundi atvinnurekenda

Fulltrúar SI sátu fund norrænna atvinnurekendasamtaka í Helsinki dagana 11.-12. september.

12. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samdráttur í byggingariðnaði hefur víðtæk áhrif

Rætt er við aðalhagfræðing SI og framkvæmdastjóra Jáverks í fréttum RÚV um samdrátt í byggingariðnaði.

11. sep. 2025 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Þrjú íslensk fyrirtæki á meðal efnilegustu EdTech-sprota

Atlas Primer, Evolytes og Moombix eru meðal 50 efnilegustu sprotafyrirtækja í menntatækni. 

11. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Hætta á að við lendum í efnahagslegum vítahring

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI.

11. sep. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning Mannvirki : Samdráttur í byggingariðnaði er hafinn eftir 4 ára vaxtarskeið

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur í byggingariðnaði geti leitt til efnahagslegs vítahrings.

10. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fjölmennt á fundi um atvinnumál og innviðauppbyggingu

SI og SSNE stóðu fyrir opnum hádegisverðarfundi í Hofi á Akureyri 9. september.

10. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stjórn og starfsmenn SI á ferð um Norðurland

Stjórn og starfsmenn SI heimsótti fjölda fyrirtækja og stofnana á ferð sinni um Norðurland.

9. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Gríðarlegur kraftur og tækifæri á Norðurlandi

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á opnum fundi SI og SSNE á Akureyri.

9. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Beint streymi frá fundi SI og SSNE í Hofi á Akureyri

Samtök iðnaðarins og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra eru með fund sem hefst kl. 12 í dag.

9. sep. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjárlagafrumvarpið felur í sér jákvæð tíðindi en líka mínusa

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is, í Morgunblaðinu og Speglinum á RÚV um fjárlagafrumvarpið.

8. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : HMS tryggir aðgengi íslenskra gluggaframleiðenda að prófunum

Í tilkynningu HMS kemur fram að unnið sé að breytingum á byggingarreglugerð um CE-merkingar glugga.

8. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Tryggja þarf að íslenskur iðnaður nái að starfa undir regluverkinu

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á RÚV um CE-merkingar glugga.

8. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fulltrúi SI á norrænum fundi um mannauð í mannvirkjaiðnaði

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, tók þátt í norrænum fundi í Osló.

8. sep. 2025 Almennar fréttir Menntun : Þrettán keppendur frá Íslandi taka þátt í EuroSkills í Danmörku

Evrópumót í iðn-, verk- og tæknigreinum fer fram í Herning í Danmörku.

5. sep. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Aukinn undirbúningur opinberra innkaupaaðila lykilatriði

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, flutti erindi á ráðstefnu Lögfræðingafélagsins.

5. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : SI auglýsa eftir viðskiptastjóra innviða á mannvirkjasviði

Umsóknarfrestur er til og með 15. september.

5. sep. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikilvægt að missa ekki sjónar á markmiðum í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.

5. sep. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stórt framfaraskref sem tryggir samræmi í heilbrigðiseftirliti

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar grein á Vísi um breytingar á heilbrigðiseftirliti. 

5. sep. 2025 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Fulltrúar Íslands á fundi norrænna ráðgjafarverkfræðinga

Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga funduðu með norrænum systursamtökum í Helsinki.

5. sep. 2025 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Fræðslufundur FRV um gerð kostnaðaráætlana

Fræðslufundurinn fer fram 16. september kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins

Síða 1 af 17