Fréttasafn: 2025
Fyrirsagnalisti
Iðnþing 2025
Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram í Silfubergi í Hörpu 6. mars.
SI vara við auknum álögum á fyrirtæki
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2026-2030 hefur verið skilað.
Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.
Stjórn MBN heimsækir Jarðböðin
Stjórn MBN kynnti sér nýframkvæmdir við Jarðböðin við Mývatn.
BusinessEurope undirstrikar mikilvægi EES EFTA-ríkjanna
Ný skýrsla BusinessEurope um viðskipti Evrópusambandsins og Bandaríkjanna.
Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um kísilmálmiðnað í Morgunblaðinu.
Fjölmennur fundur Sart með HMS og Veitum
Tæplega 70 félagsmenn Sart sóttu fund þar sem fulltrúar HMS og Veitna kynntu nýja þjónustu.
Hraða skipulagsferlum og huga að vilja kaupenda
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, fjallaði um húsnæðisuppbyggingu á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Fulltrúar SI í viðskiptasendinefnd ríkisheimsóknar til Svíþjóðar
Erla Tinna Stefánsdóttir og Gunnar Sigurðarson viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI voru þátttakendur í dagskrá viðskiptasendinefndar.
Pípulagningameistarar innan SI heimsækja First Water
First Water er að byggja hátæknivædda landeldisstöð.
Hagsmunagæsla rædd á fjölmennum fundi á Akureyri
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í Súpufundi atvinnulífsins á Akureyri.
Grafalvarleg staða á Húsavík
Framkvæmdastjóri SI átti fundi með forstjóra PCC á Bakka, formanni Framsýnar og fulltrúum Norðurþings.
Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar
Útflutningstekjur kísiliðnaðar voru 40,2 milljarðar samkvæmt nýju staðreyndablaði SI.
Við gerum betur er yfirskrift ársfundar Samáls
Ársfundur Samáls fer fram 27. maí kl. 14 á Hilton Nordica.
Gróska í íslenskum líf- og heilbrigðistækniiðnaði
Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa stóðu fyrir viðburði um stöðu og þróun íslenska líf- og heilbrigðistækniiðnaðarins.
Meistarar eiga að hafa faglega ábyrgð á húsbyggingum
Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um nýjan vegvísi HMS.
Fjölmennur fundur um mikilvægi vörumerkja í nýsköpun
Hugverkastofan í samstarfi við SI og ÍMARK efndu til fjölmenns fundar í Grósku í Nýsköpunarvikunni.
Fulltrúar SI á arkitektasýningu Feneyjartvíæringsins
Fulltrúar SI voru viðstaddir opnun á íslenska skálanum Lavaform í Feneyjum.
Nýir meistarar boðnir velkomnir í Málarameistarafélagið
Aðalfundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Meistarafélags húsasmiða sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða