Fréttasafn: 2025
Fyrirsagnalisti
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Fundur um ljósvist
Fundur um ljósvist fer fram 23. janúar kl. 14 í Húsi atvinnulífsins.
Útboðsþing SI 2025
Útboðsþing SI 2025 fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.
Óþolandi og ólíðandi óvissa fyrir samfélagið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dóm þar sem virkjunarleyfi í Hvammsvirkjun er fellt úr gildi.
Grafalvarleg staða í kjölfar dóms um ógildingu virkjanaleyfis
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2/Vísis um nýjan dóm sem ógildir virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar.
Hrönn skipuð forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu
Hrönn Greipsdóttir hefur verið skipuð í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu.
Fundur um gervigreind og byggingarleyfisumsóknir
Samtök arkitektastofa standa fyrir fundi 6. febrúar kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.
Heimsókn í Ísloft
Fulltrúi SI heimsótti Ísloft sem er meðal aðildarfyrirtækja SI.
Skapa þarf skilyrði fyrir efnahagslegt jafnvægi
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um efnahagslegt jafnvægi í ViðskiptaMogganum.
Skattkerfið styðji við útflutningsgreinarnar
Rætt er við Ingvar Hjálmarsson, framkvæmdastjóra Nox Medical og formann Hugverkaráðs SI, í ViðskiptaMogganum.
Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningu til 28. janúar.
Framleiðslumet hjá Íslenska kalkþörungafélaginu
Rætt er við Halldór Halldórsson, framkvæmdastjóra Íslenska kalkþörungafélagsins, í Morgunblaðinu.
Heimsókn til Blikklausna
Fulltrúi SI heimsótti Gauta og Sverri í Blikklausnum.
Fjölmennur fundur um menntatækni
Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka menntatæknifyrirtækja í Húsi atvinnulífsins.
Rafmennt útskrifar meistara og sveina í rafvirkjun
Útskrifuðu 21 meistara, 24 nýsveina í rafvirkjun, 7 nýsveina í rafeindavirkjun og 10 kvikmyndatæknifræðinga.
Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja
Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja, IEI, var kosin á aðalfundi félagsins.
Sveitarfélög geta sparað hundruð milljóna með LED lýsingu
Rætt er við Guðjón L. Sigurðsson, stofnanda Liska ehf, í Morgunblaðinu og á Bylgjunni um hækkun raforkuverðs.
Staða íbúðauppbyggingar á höfuðborgarsvæðinu
Fundur um stöðu íbúðauppbyggingar á höfuðborgarsvæðinu 7. janúar kl. 12.00.
Ný ríkisstjórn sýni í verki að hún sé tilbúin að sækja tækifærin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Innherja með yfirskriftinni Leyfum okkur að hugsa stærra.