Fréttasafn



Fréttasafn: 2025

Fyrirsagnalisti

27. okt. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins - Frá yfirlýsingum til árangurs

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 24. nóvember kl. 9-11.30 á Hilton Reykjavík Nordica.

13. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Seðlabankinn þarf að lækka vexti

Í nýrri greiningu SI segir að hagvaxarhorfur hafi versnað umtalsvert undanfarið.

18. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Ákvörðun ESB kallar á aukna hagsmunagæslu fyrir Ísland

Samtök iðnaðarins lýsa yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun ESB um verndaraðgerðir vegna kísiljárns.

18. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Rekur mikla svartsýni stjórnenda til áfalla í útflutningsgreinum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um breytt viðhorf stjórnenda til hagvaxtar. 

18. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert að mati stjórnenda

Mikill viðsnúningur er á viðhorfi stjórnenda til efnahagshorfa næstu 12 mánaða samkvæmt könnun Maskínu fyrir SI.

18. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Óboðlegt að hafa ekki fullan og greiðan aðgang að mörkuðum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum Sýnar um aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins.

17. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Kynning fyrir félagsmenn SI á samstarfsvettvanginum Burði

Kynningin fer fram 20. nóvember kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.

17. nóv. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Tollar á kísilmálm standist ekki ákvæði EES-samningsins

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Þorstein Víglundsson, forstjóra Hornsteins og varaformann SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

17. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka var kosin á aðalfundi sem fór fram 6. nóvember.

17. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja

Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja var kosin á aðalfundi 6. nóvember.

14. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Væntingar norræns atvinnulífs til COP30-viðræðnanna

Samtök iðnaðarins auk systursamtaka á Norðurlöndunum hafa gefið út yfirlýsingu um helstu áherslur og væntingar norræns atvinnulífs til COP30-viðræðnanna.

14. nóv. 2025 Almennar fréttir Menntun : Fundur um fræðsluþarfir í iðngreinum í Hofi á Akureyri

Fundurinn fer fram 19. nóvember kl. 17-19.

13. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Til mikils að vinna að bíða ekki með lækkun stýrivaxta

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Kastljósi RÚV um það mat SI að Seðlabankinn þurfi að lækka vexti.

13. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikil vonbrigði en baráttunni hvergi nærri lokið

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um ákvörðun ESB að heimila ekki undanþágu fyrir Ísland.

12. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikil vonbrigði að Ísland fái ekki undanþágu vegna kísilmálms

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum RÚV um ákvörðun ESB að kísilmálmur framleiddur á Íslandi fái ekki undanþágu.  

12. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn rýmki lánþegaskilyrði í ljósi stöðunnar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðalánamarkaðinn.

12. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : 434% hækkun á pappír og hætt við tvöfaldri gjaldtöku

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um breytingar á lögum um úrvinnslugjald.

12. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lög um opinber innkaup mikilvægt tæki til að verja almannafé

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.

10. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Höfundaréttur arkitekta til umfjöllunar á þremur fundum

Fyrsti fundur af þremur hjá Arkitektafélagi Íslands og Samtökum arkitektastofa fer fram 11. nóvember.

Síða 1 af 22