Fréttasafn: 2025
Fyrirsagnalisti
Opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar til 22. september.
SI fagna endurskoðun á fyrirkomulagi hlutdeildarlána
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins.
Hugsað út fyrir boxið í áframhaldandi óvissu um tolla
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um stöðu tollamála.
SI fagna áformum um sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS
Samtök iðnaðarins segja í umsögn að sameiningin sé mikilvægt skref í átt að einföldun stjórnsýslu.
Ábyrg gagnaversstarfsemi á Íslandi - yfirlýsing frá DCI og SI
Samtök gagnavera og Samtök iðnaðarins hafna fullyrðingum CERT-IS í yfirlýsingu.
Fyrirsjáanleiki gæti sparað tugi milljarða króna
Í forsíðufrétt Morgunblaðsins er vitnað til orða framkvæmdastjóra SI á Innviðaþingi.
Furðulostin yfir ummælum um íslensk gagnaver
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um ummæli um íslenskan gagnaversiðnað.
Áhyggjuefni að ekki verði hægt að vinna á uppsafnaðri viðhaldsskuld
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um innviðauppbyggingu.
Stjórnvöld virki vilja allra hagaðila til framkvæmda
Framkvæmdastjóri SI var með erindi á Innviðaþingi 2025.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Fundurinn fer fram 4. september kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Atvinnustefna verði stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn ítarlegri umsögn um atvinnustefnu Íslands til 2035.
Ísland komist á kortið í gervigreindarkapphlaupinu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum.
Heimsókn í útgáfu- og menntatæknifyrirtækið IÐNÚ
Fulltrúi SI heimsótti IÐNÚ sem er meðal aðildarfyrirtækja.
Auka sýnileika og tengsl evrópskra menntatæknifyrirtækja
Endurbætt European EdTech Map verður opnað 1. september.
Uppbygging og öryggi innviða til umræðu á Innviðaþingi
Innviðaþing fer fram 28. ágúst á Reykjavík Hótel Nordica kl. 9-16.
SI sakna ákveðnari innkomu ríkisins í húsnæðismálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hátt aðhaldsstig peningastjórnunar.
Seðlabankinn heldur eftirspurn á húsnæðismarkaði niðri
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um húsnæðismarkaðinn.
Ákall til menntamálaráðherra um umbætur í íslenskum námsgögnum
Góð aðsókn var að málstofu og sýningu um íslensk námsgögn sem fór fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Ráðstefna um brunavarnir og öryggi
Ráðstefnan fer fram 4. september kl. 9-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Fyrirtækin halda að sér höndum í of háu aðhaldsstigi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í miðlum Sýnar um ákvörðun peningastefnunefndar.
- Fyrri síða
- Næsta síða