Fréttasafn



Fréttasafn: 2025

Fyrirsagnalisti

7. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Staða Íslands í gervigreindarkapphlaupinu

SI efna til opins fundar föstudaginn 17. október kl. 12-13.30 í Grósku. 

13. okt. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Nóbelsverðlaun veitt fyrir að sýna fram á að nýsköpun knýr hagvöxt

Verðlaunahafar Nóbelsverðlauna í hagfræði voru kynntir í dag.

13. okt. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Verðbólgu þarf að ná niður með samstilltu átaki

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu um verðbólguna.

13. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Mikill áhugi á tækifærum í framleiðslu og geymslu birtuorku

Fagfólk í rafiðnaði sótti fund Samtaka rafverktaka um birtuorku.

10. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarsýningin opnuð í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2025 var opnuð með formlegum hætti í Laugardalshöllinni í gær. 

10. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðurinn leikur stórt hlutverk í gangverki hagkerfisins

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun Iðnaðarsýningarinnar í Laugardalshöll.

9. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sannarlega dýrkeypt ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um vaxtaákvörðun Seðlabankans.

9. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Háir vextir fjölga ekki lóðum né flýta fyrir skipulagi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Sýnar.

9. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarsýningin 2025 í Laugardalshöllinni opnar í dag

Iðnaðarsýningin 2025 sem opnar í Laugardalshöllinni í dag stendur í þrjá daga.

9. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Öflugur iðnaður grunnstoð lífsgæða og öryggis

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sóknarfæri.

9. okt. 2025 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Norrænir blikksmiðir funda í Danmörku

Fulltrúar Íslands sátu fund norrænna blikksmiða í Kaupmannahöfn.

8. okt. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Dýrkeypt ákvörðun að halda vöxtum óbreyttum

Samtök iðnaðarins telja að aðhaldsstig peningastefnunnar sé of mikið miðað við stöðu efnahagslífsins. 

7. okt. 2025 Almennar fréttir Menntun : Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Afhending verðlaunanna fer fram 4. nóvember á Bessastöðum.

7. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök innviðaverktaka : Sterk samstaða norrænna innviðaverktaka

Fulltrúar Samtaka innviðaverktaka sóttu fund norrænna systursamtaka í Osló.

7. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Fulltrúar SI og Málms á norrænum fundi iðnfyrirtækja

Fulltrúar Íslands sátu árlegan fund samtaka iðnfyrirtækja á Norðurlöndum, SVAPU.

3. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Færa þarf eftirlit frá lögreglu til heilbrigðiseftirlits

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit með löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.

3. okt. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI fagna áherslu á stöðugleika en vara við skorti á fjárfestingu

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2026. 

3. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : SI vilja tryggja stöðu löggiltra iðngreina

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi.

2. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa einfaldar ferli

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI tók þátt í umræðum um nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa.

1. okt. 2025 Almennar fréttir : Opnað fyrir umsóknir í vinnustaðanámssjóð

Umsóknarfrestur er til 17. nóvember

Síða 1 af 19