Fréttasafn



Fréttasafn: 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

27. okt. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins - Frá yfirlýsingum til árangurs

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 24. nóvember kl. 9-11.30 á Hilton Reykjavík Nordica.

27. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatæknilausnin Bara tala á norskan markað

Opnunarviðburður fór fram í sendiherrabústað Íslands í Osló í tengslum við nýsköpunarviku þar.

24. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Útflutningsverðmæti sem tapast allt að 6 milljarðar á mánuði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Sýnar um stöðu Norðuráls.

24. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á rafrænum vinnustaðaskírteinum

Meistaradeild SI hélt morgunfund þar sem rafræn vinnustaðaskírteini voru kynnt. 

24. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Hlé á íbúðalánveitingu óviðunandi staða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um hlé á lánveitingu bankanna.

24. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Óhjákvæmilega mikil neikvæð áhrif á þjóðarbúið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um rekstrarstöðvun Norðuráls.

23. okt. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Samkeppnin um erlenda fjárfestingu til umræðu á opnum fundi SI

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu 28. október kl. 10-11.30.

23. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : SI styðja lög um rýni á fjárfestingum erlendra aðila

Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila hefur verið skilað.

23. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nauðsynlegt að Seðlabankinn lækki stýrivexti

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um rekstrarstöðvun Norðuráls. 

23. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rekstraráfallið hjá Norðuráli hefur víðtæk áhrif

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um rekstrarstöðvun Norðuráls.

22. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Lífsferilsgreiningar til umræðu á fundi SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir viðburði um lífsferilsgreiningar í Húsi atvinnulífsins.

22. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Breyta tækifærum gervigreindar í ávinning fyrir land og þjóð

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með lokaorð á fundi SI um gervigreindarkapphlaupið og stöðu Íslands. 

22. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Regluverk CRRIII hækkar byggingarkostnað íbúða

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um áhrif CRRIII.  

22. okt. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Tækifæri fyrir Evrópu í uppbyggingu jarðvarma

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti lokaávarp á ráðstefnunni Our Climate Future 2025 í Brussel.

21. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Strangari reglur hér á landi um mengaðan jarðveg

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um nýja reglugerð um mengun í jarðvegi.

20. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ísland þarf nýjan sæstreng fyrir gervigreindarvinnslu

Rætt er við William Barney og Loga Einarsson í frétt RÚV um gervigreindarkapphlaupið.

17. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bein útsending frá fundi um stöðu Íslands í gervigreindarkapphlaupi

Bein útsending er frá fundi SI í Grósku kl. 12-13.30 í dag.

16. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : SI vilja að skattahvatar vegna R&Þ verði festir í sessi

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.

15. okt. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ísland vísar Evrópu veginn í jarðvarma

Our Climate Future er árlegur viðburður Íslandsstofu og Grænvangs sem fór að þessu sinni fram í Brussel.

13. okt. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Nóbelsverðlaun veitt fyrir að sýna fram á að nýsköpun knýr hagvöxt

Verðlaunahafar Nóbelsverðlauna í hagfræði voru kynntir í dag.

Síða 2 af 21