Fréttasafn



Fréttasafn: 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

4. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Opinn fundur SI og SSNE í Hofi á Akureyri

Fundurinn fer fram í Hofi á Akureyri 9. september kl. 12-13 þar sem rætt verður um atvinnumál og innviðauppbyggingu.

4. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Hægt er að nálgast glærur og upptöku af fundinum.

4. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ný krafa um lífsferilsgreiningu nýbygginga

Ný krafa í byggingarreglugerð tók gildi 1. september.

4. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Húsnæðismarkaðurinn er lykill að samkeppnishæfni

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar á Vísi um húsnæðismarkaðinn.

4. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá ráðstefnu um brunavarnir

Ráðstefnan Brunavarnir og öryggi til framtíðar - samhæfð viðbrögð, lagaumgjörð og hlutverk stofnana og atvinnulífs.

3. sep. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ræða á kraftmikið samstarf á ársfundi Grænvangs í dag

Ársfundur Grænvangs fer fram í dag kl. 14-16 í hátíðarsal Grósku.

3. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúar SI tóku þátt í TechBBQ í Kaupmannahöfn

TechBBQ er einn stærsti vettvangur á Norðurlöndunum fyrir sprotafyrirtæki og fjárfesta. 

2. sep. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI fagna breyttu fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits

Samtök iðnaðarins fagna áætlun umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis og atvinnuvegaráðuneytis um breytingar á heilbrigðiseftirliti.

1. sep. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar til 22. september.

1. sep. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : SI fagna endurskoðun á fyrirkomulagi hlutdeildarlána

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins.

1. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hugsað út fyrir boxið í áframhaldandi óvissu um tolla

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um stöðu tollamála. 

1. sep. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI fagna áformum um sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS

Samtök iðnaðarins segja í umsögn að sameiningin sé mikilvægt skref í átt að einföldun stjórnsýslu.

29. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Ábyrg gagnaversstarfsemi á Íslandi - yfirlýsing frá DCI og SI

Samtök gagnavera og Samtök iðnaðarins hafna fullyrðingum CERT-IS í yfirlýsingu.

29. ágú. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirsjáanleiki gæti sparað tugi milljarða króna

Í forsíðufrétt Morgunblaðsins er vitnað til orða framkvæmdastjóra SI á Innviðaþingi.

29. ágú. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Furðulostin yfir ummælum um íslensk gagnaver

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um ummæli um íslenskan gagnaversiðnað.

29. ágú. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áhyggjuefni að ekki verði hægt að vinna á uppsafnaðri viðhaldsskuld

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um innviðauppbyggingu.

28. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Stjórnvöld virki vilja allra hagaðila til framkvæmda

Framkvæmdastjóri SI var með erindi á Innviðaþingi 2025. 

28. ágú. 2025 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Fundurinn fer fram 4. september kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins. 

27. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Atvinnustefna verði stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn ítarlegri umsögn um atvinnustefnu Íslands til 2035.

27. ágú. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ísland komist á kortið í gervigreindarkapphlaupinu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum. 

Síða 2 af 17