Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Norrænir blikksmiðjueigendur funda á Íslandi
Fulltrúar félaga blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum funduðu á Íslandi 31. ágúst til 2. september.
Ný norræn handbók um blikk í hringrásarhagkerfinu
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í samstarfi norrænna systursamtaka til að minnka brotamálm blikksmiðja.
Formaður FBE hlýtur gullmerki
Formaður Félags blikksmiðjueigenda hlaut gullmerki félagsins á árshátíð sem haldin var í Tallin í Eistlandi.
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags blikksmiðjueigenda.
Góð mæting á fund um hæfnigreiningu í blikksmíðanámi
Góð mæting var á fyrsta hæfnigreiningarfund Félags blikksmiðjueigenda með Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Kynntu blikkið fyrir grunnskólanemendum
Félag blikksmiðjueigenda tók þátt í sýningunni Mín framtíð sem fór fram í Laugardalshöllinni.
Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur Félags blikksmiðjueigenda sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins var vel sóttur.
Heimsókn í Blikksmiðju Guðmundar
Fulltrúa SI heimsóttu Blikksmiðju Guðmundar á Akranesi.
Nýr formaður blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum
Sævar Jónsson er nýr formaður Félags blikksmiðjueigenda á Norðurlöndunum
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.
Félag blikksmiðjueigenda fundar á Akureyri
Aðalfundur og árshátíð Félags blikksmiðjueigenda fór fram á Akureyri fyrir skömmu.
Norrænir blikksmiðjueigendur bera saman bækur
Norrænir blikksmiðjueigendur héldu sinn árlega vorfund rafrænt í dag.
Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.
Styrkur til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar
Félag blikksmiðjueigenda afhenti 500 þúsund króna styrk til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.
Óbreytt stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda er óbreytt fram til aðalfundar vorið 2021.