Fréttasafn



Fréttasafn: Félag pípulagningameistara

Fyrirsagnalisti

21. maí 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Menntun : Þurfa að ráða 360 pípara á næstu fimm árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki í pípulögnum þurfa að ráða 360 pípara á næstu 5 árum.

9. feb. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu

Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar  til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.

17. jan. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki : Félag pípulagningameistara sendir fjölmarga til Grindavíkur

Félag pípulagningameistara hefur sent fjölmarga pípara til Grindavíkur í gær og í dag.

16. jan. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki : Pípulagningameistarar vilja nýja nálgun í hitun húsa

Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, skrifar um nýja nálgun í hitun húsa. 

12. jan. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : FP gefur út leiðbeiningar um lagnakerfi húsnæðis

Félag pípulagningameistara hefur gefið út leiðbeiningar í forvarnarskyni til húseigenda um lagnakerfi.

1. des. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Við sem þjóð erum rík að eiga vel iðnmenntað fólk

Rætt var við Böðvar Inga Guðbjartsson, formann Félags pípulagningameistara, í síðdegisútvarpi Rásar 2. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir

Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar. 

29. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Pípulagningasveit Almannavarna að störfum í Grindavík

Í kvöldfréttum RÚV er rætt við Þorstein Einarsson hjá Lagnaþjónustu Þorsteins í Grindavík. 

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Skipuleggja og kappkosta að frostverja húseignir í Grindavík

Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins koma að því að skipuleggja og kappkosta að frostverja húseignir í Grindavík.

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : Íslenskir rafverktakar og píparar á ráðstefnu í Brussel

Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tóku þátt í árlegri ráðstefnu sem fór fram í Brussel. 

29. ágú. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : Norrænir meistarar í raf- og pípulögnum hittast á NEPU

Fulltrúar frá Íslandi sóttu ráðstefnu samtaka rafverktaka og pípulagningameistara á Norðurlöndunum, NEPU. 

8. ágú. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Menntun : Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills

Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills sem fer fram í Gdansk í Póllandi í september.

18. apr. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Ný stjórn Félags pípulagningameistara

Ný stjórn Félags pípulagningameistara var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Borgarnesi.

1. feb. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Fréttapíp Félags pípulagningameistara komið út

Fréttapíp Félags pípulagningameistara er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.

14. des. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Pípulagningadeild Tækniskólans fær góðar gjafir

Fulltrúar Byko færðu pípulagningadeild Tækniskólans gjafir sem notaðar verða í kennslu. 

12. des. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Mari pípulagningameistari í Vestmannaeyjum 70 ára

Sigurvin Marinó Sigursteinsson er þriðji ættliður pípara og sonur hans sá fjórði.

19. okt. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Félag pípulagningameistara heimsækir Set

Félag pípulagningameistara heimsótti Set í Reykjavík og á Selfossi.