Fréttasafn19. okt. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki

Félag pípulagningameistara heimsækir Set

Félag pípulagningameistara efndi fyrir skömmu til ferðar á Selfoss þar sem fyrirtækið Set var heimsótt. Auk þess að heimsækja Set bæði í vöruhús fyrirtækisins í Klettagörðum í Reykjavík og skrifstofu og framleiðslu á Eyrarvegi á Selfossi, skoðuðu félagsmenn Skyrsafnið í miðbæ Selfoss þar sem Guðni Ágústsson, fyrrum ráðherra, tók á móti hópnum. Að því loknu var boðið til hátíðarkvöldverðar hjá Set.

310540447_10209508940996619_62833579889293366_n

311876170_10209508949396829_7719610265918979136_n

311586657_10209508952316902_7465076304915746595_n

311870317_10209508949836840_4152254656836325962_n

311717580_10209508950196849_3968391611971844196_n

311874041_10209508952636910_1817065375980531872_n

311858237_10209508949596834_7938875090326834320_n