Fréttasafn: nóvember 2021
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafverktaka á Suðurlandi.
Víkingbátar ljúka við smíði stærsta bátsins til þessa
Fjallað var um aðildarfyrirtæki SI, Víkingbáta, á Hringbraut sem voru að ljúka viði smíði Háeyjar ÞH.
Ný mannvirkjaskrá gefur heildarsýn á uppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um mannvirkjaskrá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Stjórnendur móti uppbyggilega vinnustaðamenningu
Rafrænn fræðslufundur Málms sem fór fram í vikunni fjallaði um öryggi og menningu á vinnustað.
Ráðherra opnar nýja skrá fyrir vinnustaðanám
Mennta- og menningarmálaráðherra opnaði nýja skrá yfir þá sem bjóða vinnustaðanám.
Innlendar grænar lausnir nýttar erlendis
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um lausnir í loftslagsmálum.
Staðan á íbúðamarkaði ógn við stöðugleika
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMoggann.
Nýstofnuð Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda
Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er nýr starfsgreinahópur innan SI.
Rafrænn fræðslufundur um öryggi og menningu á vinnustað
Málmur stendur fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 25. nóvember kl. 9-10.
Mannvirkjarannsóknarsjóðurinn Askur opnar fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur í Ask er til og með 9. desember.
Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.
Þátttaka félagsmanna í stefnumótun Samtaka iðnaðarins
Samtök iðnaðarins efndu til stefnumótunarfundar með þátttöku félagsmanna, stjórnar og starfsmanna.
Vaxtahækkun kemur sér illa fyrir fyrirtæki og heimili
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.
SÍK auglýsir eftir umsóknum
SÍK auglýsir eftir umsóknum í IHM sjóð.
Fræðslufundur um höfundarrétt
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fræðslufundi um höfundarrétt á sviði tónlistar.
Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda
Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er næstkomandi fimmtudag kl. 16.00.
Reykjavíkurborg stefnir að útboði á LED-ljósavæðingu
Í Fréttablaðinu er greint frá því að Reykjavíkurborg stefni að útboði á LED-ljósavæðingu og raforkukaupum.
Þarf græna hvata til að ná meiri árangri í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu um loftslagsmál, íbúðarmarkaðinn og stöðu Covid-19.
Ljósmyndarar fresta málþingi, árshátíð og sýningu
Ljósmyndarafélag Íslands frestar málþingi, árshátíð og sýningu vegna nýrra samkomutakmarkana.
Vilja byggja lífskjarasókn á nýsköpun og hugverkum
Formaður SI og formaður BHM skrifa grein í Morgunblaðið um hugverkaiðnaðinn og menntamál.
- Fyrri síða
- Næsta síða