Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Fulltrúar SI og Málms á norrænum fundi iðntæknifyrirtækja
Fulltrúi SI og Málms sat fund iðn- og tæknifyrirtækja á Norðurlöndunum, SVAPU, sem haldinn var á Gotlandi.
Málmur þakkar Bjarna Thoroddsen fyrir stjórnarsetu
Bjarna Thoroddsen var þakkað fyrir framlag sitt til Málms eftir rúmlega 30 ára stjórnarsetur.
Rætt um hringrásarhagkerfi í málm- og véltækni
Bryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf, var gestur á fræðslufundi Málms.
Heimsókn í Héðinn
Fulltrúar SI heimsóttu Héðinn í dag.
Stjórnendur norrænna iðnfyrirtækja hittust á Svalbarða
Árlegur fundur iðnfyrirtækja á Norðurlöndum, SVAPU, fór fram í Longyearbyen á Svalbarða.
Ný stjórn Málms
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki
Flutt var fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki á fundi Málms sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær.
Ný stjórn Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði
Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi samtakanna sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað
Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað.
SI og fjögur aðildarfélög mótmæla reglugerð um afnám lögverndunar
Í umsögn SI og fjögurra aðildarfélaga er áformum ráðherra um afnám lögverndunar iðngreina mótmælt.
Nýsköpun og vöruþróun í málm- og skipaiðnaði
Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um vöruþróun í rótgrónum fyrirtækjum í málm- og skipaiðnaði.
Víkingbátar ljúka við smíði stærsta bátsins til þessa
Fjallað var um aðildarfyrirtæki SI, Víkingbáta, á Hringbraut sem voru að ljúka viði smíði Háeyjar ÞH.
Rafrænn fræðslufundur um öryggi og menningu á vinnustað
Málmur stendur fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 25. nóvember kl. 9-10.
Ný stjórn Málms
Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi félagsins.
Nýr formaður Málms
Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi og nýr formaður er Helgi Guðjónsson, framleiðslustjóri Marel á Íslandi.