FréttasafnFréttasafn: Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði

Fyrirsagnalisti

8. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Málmur þakkar Bjarna Thoroddsen fyrir stjórnarsetu

Bjarna Thoroddsen var þakkað fyrir framlag sitt til Málms eftir rúmlega 30 ára stjórnarsetur.

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Rætt um hringrásarhagkerfi í málm- og véltækni

Bryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf, var gestur á fræðslufundi Málms.

26. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Stjórnendur norrænna iðnfyrirtækja hittust á Svalbarða

Árlegur fundur iðnfyrirtækja á Norðurlöndum, SVAPU, fór fram í Longyearbyen á Svalbarða. 

12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Ný stjórn Málms

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

19. apr. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki

Flutt var fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki á fundi Málms sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær. 

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Ný stjórn Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði

Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi samtakanna sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

12. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað

Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað.

8. mar. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Nýsköpun og vöruþróun í málm- og skipaiðnaði

Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um vöruþróun í rótgrónum fyrirtækjum í málm- og skipaiðnaði.

26. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Víkingbátar ljúka við smíði stærsta bátsins til þessa

Fjallað var um aðildarfyrirtæki SI, Víkingbáta, á Hringbraut sem voru að ljúka viði smíði Háeyjar ÞH.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Rafrænn fræðslufundur um öryggi og menningu á vinnustað

Málmur stendur fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 25. nóvember kl. 9-10.

29. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Ný stjórn Málms

Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi félagsins.

9. sep. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Nýr formaður Málms

Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi og nýr formaður er Helgi Guðjónsson, framleiðslustjóri Marel á Íslandi.