FréttasafnFréttasafn: júlí 2016

Fyrirsagnalisti

28. júl. 2016 Almennar fréttir : Helga Ingvarsdóttir kvödd

Í gær kvöddum við hjá Samtökum iðnaðarins samstarfskonu okkar og félaga Helgu Ingvarsdóttur. Hugur okkar er hjá syni hennar og öðrum ástvinum.

15. júl. 2016 Almennar fréttir : Sumarlokun

Skrifstofur Samtaka iðnaðarins verða lokaðar 18. júlí - 2. ágúst. Svarað verður í síma og brugðist við áríðandi erindum. Við óskum ykkur gleðilegs sumars! 

13. júl. 2016 Starfsumhverfi : Tryggingagjald lækkaði

Tryggingagjald lækkaði um 0,5 prósentustig 1. júlí síðastliðinn.

1. júl. 2016 Almennar fréttir : Ný tækifæri með nýjum lögum

Breytt umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi var til umfjöllunar á fjölmennum fundi sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins 1. júlí.

1. júl. 2016 Menntun : 12 milljónir veittar í styrki til skóla

Búið er að ákveða úthlutun fyrir árið 2016 úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar.