Fréttasafn28. júl. 2016 Almennar fréttir

Helga Ingvarsdóttir kvödd

Í gær kvöddum við hjá Samtökum iðnaðarins samstarfskonu okkar og félaga Helgu Ingvarsdóttur. Hugur okkar er hjá syni hennar og öðrum ástvinum.

Dugnaður og lífsgleði einkenndi Helgu og hennar verður sárt saknað en minningin mun lifa með okkur.