Fréttasafn



Fréttasafn: janúar 2017

Fyrirsagnalisti

31. jan. 2017 Almennar fréttir : Góð löggjöf á að vera hvati en ekki svipa segir formaður SI

Í Morgunblaðinu var birt viðtal við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI.

31. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikill hagvöxtur en engin framleiðniaukning

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um þá staðreynd að þrátt fyrir mikinn hagvöxt sé framleiðniaukning engin. 

30. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Tíu helstu framkvæmdaaðilar með meira en 90 milljarða króna

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Árna Jóhannsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs SI, um þær verklegu framkvæmdir sem kynntar voru á Útboðsþingi.

30. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Árangur X Hugvit verkefnis metið

Hugverkaráð SI fundaði síðastliðinn föstudag þar sem farið var yfir árangur af átaksverkefninu X Hugvit. 

30. jan. 2017 Almennar fréttir : Nauðsynlegt að bregðast við styrkingu krónunnar

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær nauðsynlegt að bregðast við styrkingu krónunnar.

30. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vel sóttur fundur SÍL

Fyrirtækjafundur Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja, SÍL, var haldinn síðastliðinn föstudag.

27. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir í útboði fyrir 90,5 milljarða á þessu ári

Útboðsþing verður í dag á Grand Hótel Reykjavík kl. 13.00-16.40.

27. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Microbit vekur athygli í London

Íslenska útgáfan af Microbit verkefninu vakti mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu.

26. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Búist við hátt í 400 gestum á Degi prents og miðlunar á morgun

Dagur prents og miðlunar verður haldinn hátíðlegur þriðja árið í röð á morgun að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. 

26. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Íslenska veikin

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Viðskiptablaðinu í dag um íslensku veikina.

26. jan. 2017 Almennar fréttir : Guðrún Hafsteinsdóttir fær viðurkenningu FKA

FKA viðurkenninguna 2017 hlaut Guðrún Hafsteinsdóttir, einn eiganda og markaðsstjóri Kjöríss, formaður Samtaka iðnaðarins og varaformaður Samtaka atvinnulífsins. 

25. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins og afhending menntaverðlauna

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30 -12.30.

24. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjölmennur fundur SI með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs

Fullt var út að dyrum á kynningarfundi sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ásamt fulltrúum Tækniþróunarsjóðs um styrkjaform sjóðsins og umsóknaferli.

24. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Útboðsþing haldið á föstudaginn

Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. janúar kl. 13.00-16.40.

24. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman á fundi hjá SI

Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman til fundar hjá SI á fimmtudaginn í síðustu viku. 

24. jan. 2017 Almennar fréttir : Fjórða iðnbyltingin kallar á breytingar á mörgum sviðum

Í tilefni af Degi rafmagnsins birti Morgunblaðið viðtal við Ragnheiði H. Magnúsdóttur, formann Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, um fjórðu iðnbyltinguna sem er framundan.

23. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Græn straumlínustjórnun sem dregur úr sóun

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslu- og matvælasviðs SI, í tilefni af ráðstefnu sem Samtök iðnaðarins og Manino héldu í dag um straumlínustjórnun og umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. 

20. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Lean Green sérfræðingur talar á ráðstefnu Manino og SI

Lean Green er til umfjöllunar á ráðstefnu Manino og SI á mánudaginn.

20. jan. 2017 Almennar fréttir : Fólk eltir laun og tækifæri

Í pistli Bjarna Más Gylfasonar, hagfræðings SI, kemur meðal annars fram að í fyrra hafi tæplega 4.000 fleiri flutt til landsins en frá því.

19. jan. 2017 Almennar fréttir : Kosningar og Iðnþing 2017

Ákveðið hefur verið að halda Iðnþing 9. mars n.k. Í tengslum við Iðnþing fara fram kosningar, þ.e. kosið er til formanns, stjórnar og til fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins.

Síða 1 af 3