Fréttasafn: apríl 2017
Fyrirsagnalisti
Kuðungurinn fór til Endurvinnslunnar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttur, afhenti Helga Lárussyni, framkvæmdastjóra Endurvinnslunnar Kuðunginn í dag.
Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag.
Fjallað um málminn sem á ótal líf á ársfundi Samáls
„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu.
IÐAN fær verðlaun fyrir framkvæmd á raunfærnimati
IÐAN fræðslusetur hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati.
Stelpur kynnast fyrirmyndum í tæknigeiranum
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu sér fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum.
Skýrsla að norrænni fyrirmynd um stöðu innviða hér á landi
Samtök iðnaðarins í samstarfi við Félag ráðgjafarverkfræðinga hyggjast ráðast í gerð ítarlegrar skýrslu að norrænni fyrirmynd sem fjallar um stöðu innviða hér á landi.
Mikilvægt að halda aftur að vexti ríkisútgjalda
Í umsögn Samtaka iðnaðarins kemur fram ánægja með að umgjörð ríkisfjármála sé að færast í nýjan búning en þó eru nokkur veigamikil atriði sem SI gera athugasemdir við.
Heimsókn tveggja ráðherra í gagnaver á Suðurnesjum
LYST í Gamla bíói á morgun
Viðburðurinn LYST – Future of Food verður haldinn á morgun í Gamla bíói kl. 9.30-15.00.
Stelpur og tækni í HR á morgun
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu koma í heimsókn í HR á morgun til að kynna sér tækni.
Hagfræðingur SI fer til Rio Tinto á Íslandi
Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík.
SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu
Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan.
Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina
Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu.
Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl
Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.
Ný uppfærsla á TAXTA
Fjórða kynslóð af forritinu TAXTI IV er komin út og er þar um að ræða endurbætta útgáfu af þeim eldri.
Opnað fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann sem er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands.
Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni
Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.
Mismunandi áhrif af styrkingu krónunnar á fyrirtæki innan SI
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars áhrif styrkingar krónunnar á iðnfyrirtækin í landinu í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni á Stöð 2 um helgina.
Jafnt hlutfall kynja í nýrri stjórn Samtaka iðnaðarins
Bergþóra Þorkelsdóttir hjá ÍSAM hefur tekið sæti Eyjólfs Árna Rafnssonar í stjórn SI og þar með er jafnt hlutfall kynja í nýrri stjórn.
- Fyrri síða
- Næsta síða