Fréttasafn: apríl 2017
Fyrirsagnalisti
Kuðungurinn fór til Endurvinnslunnar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttur, afhenti Helga Lárussyni, framkvæmdastjóra Endurvinnslunnar Kuðunginn í dag.
Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag.
Fjallað um málminn sem á ótal líf á ársfundi Samáls
„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu.
IÐAN fær verðlaun fyrir framkvæmd á raunfærnimati
IÐAN fræðslusetur hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati.
Stelpur kynnast fyrirmyndum í tæknigeiranum
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu sér fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum.
Skýrsla að norrænni fyrirmynd um stöðu innviða hér á landi
Samtök iðnaðarins í samstarfi við Félag ráðgjafarverkfræðinga hyggjast ráðast í gerð ítarlegrar skýrslu að norrænni fyrirmynd sem fjallar um stöðu innviða hér á landi.
Mikilvægt að halda aftur að vexti ríkisútgjalda
Í umsögn Samtaka iðnaðarins kemur fram ánægja með að umgjörð ríkisfjármála sé að færast í nýjan búning en þó eru nokkur veigamikil atriði sem SI gera athugasemdir við.
Heimsókn tveggja ráðherra í gagnaver á Suðurnesjum
LYST í Gamla bíói á morgun
Viðburðurinn LYST – Future of Food verður haldinn á morgun í Gamla bíói kl. 9.30-15.00.
Stelpur og tækni í HR á morgun
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu koma í heimsókn í HR á morgun til að kynna sér tækni.
Hagfræðingur SI fer til Rio Tinto á Íslandi
Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík.
SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu
Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan.
Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina
Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu.
Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl
Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.
Opnað fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann sem er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands.
Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni
Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.
Mismunandi áhrif af styrkingu krónunnar á fyrirtæki innan SI
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars áhrif styrkingar krónunnar á iðnfyrirtækin í landinu í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni á Stöð 2 um helgina.
Jafnt hlutfall kynja í nýrri stjórn Samtaka iðnaðarins
Bergþóra Þorkelsdóttir hjá ÍSAM hefur tekið sæti Eyjólfs Árna Rafnssonar í stjórn SI og þar með er jafnt hlutfall kynja í nýrri stjórn.
Fjölmennur fundur um nýja persónuverndarlöggjöf
Um 170 manns mættu á fund sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir á Hilton Reykjavík Nordica í morgun þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynntu helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679.
- Fyrri síða
- Næsta síða