FréttasafnFréttasafn: apríl 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

6. apr. 2017 Almennar fréttir : Bílgreinasambandið gengur til liðs við SI

Á aðalfundi Bílgreinasambandsins í dag var samþykkt að ganga til liðs við Samtök iðnaðarins.

6. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um merkingar á efnavöru

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn í fyrramálið miðvikudaginn 5. apríl kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

6. apr. 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Ný persónuverndarlöggjöf hefur víðtæk áhrif á íslensk fyrirtæki

Samtök iðnaðarins standa fyrir opnum fundi á morgun föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-10.00 þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynna helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679. 

5. apr. 2017 Almennar fréttir Menntun : Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins

Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.

4. apr. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL

BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein. 

3. apr. 2017 Almennar fréttir : Atvinnupúlsinn á N4

Sjónvarpsstöðin N4 sýnir þættina Atvinnupúlsinn þar sem meðal annars er rætt við starfsfólk SI.

3. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda

Framleiðsluráð SI efndi til fundar hjá Odda í síðustu viku.

Síða 2 af 2