3. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda

Í síðustu viku efndi Framleiðsluráð SI til fundar hjá Odda í Höfðabakka. Á fundinum kynnti Gunnar Sverrisson, framkvæmdastjóri Odda, starfsemi fyrirtækisins. Auk þess kynntu Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, og Gestur Pétursson, formaður Framleiðsluráðs SI, niðurstöður stefnumótunar og verkefnin sem eru framundan á vegum ráðsins.

Um 230 fyrirtæki tilheyra framleiðslusviði SI og var þeim öllum boðið til fundarins. 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.