FréttasafnFréttasafn: september 2020

Fyrirsagnalisti

30. sep. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum

SI hafa sent frá sér umsögn um drög að aðgerðaráætlun í loftslagsmálum.

29. sep. 2020 Almennar fréttir : Kjarasamningar gilda áfram

Framkvæmdastjórn SA hefur ákveðið að Lífskjarasamningurinn gildir áfram. 

29. sep. 2020 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Starfsumhverfi : Jarðvinna verði hluti af átakinu Allir vinna

SI, SA og Félag vinnuvélaeigenda hvetja stjórnvöld til að færa jarðvinnu undir átakið Allir vinna.

28. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Hringbraut á Iðnþingi 2020

Sigmundur Ernir Rúnarsson, þáttastjórnandi á Hringbraut, mætti á Iðnþing 2020. 

28. sep. 2020 Almennar fréttir : Keðjuverkun með vali á íslenskum vörum og þjónustu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um átakið Íslenskt - láttu það ganga.

25. sep. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Lilja Ósk nýr formaður SÍK

Lilja Ósk Snorradóttir var kjörin formaður SÍK á aðalfundi sambandsins.

25. sep. 2020 Almennar fréttir : Lagabreytingatillögur samþykktar á framhaldsaðalfundi SI

Framhaldsaðalfundur SI var haldinn síðastliðinn föstudag.

24. sep. 2020 Almennar fréttir : SA telja forsendur kjarasamninga brostnar

SA telja forsendur Lífskjarasamningsins brostnar og að samningsaðilum beri að bregðast við.

24. sep. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Tryggja þarf samkeppnishæfni álframleiðslu

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um samkeppnishæfni álframleiðslu í ViðskiptaMogganum.

24. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Vinna þarf hratt að bættum skilyrðum fyrir nýsköpun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifa um nýsköpun í Markaðnum.

23. sep. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Átakið Allir vinna vel heppnað

Vitnað er til orða framkvæmdastjóra SI í umfjöllun Kjarnans um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna framkvæmda.

23. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Þurfum 100 Omnom eða 3 Marel á ári næstu 30 árin

Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri hugverkasviðs SI ræddu við Loga Bergmann á Iðnþingi 2020.

22. sep. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Löngu tímabært að ráðast í samgöngufjárfestingu höfuðborgarsvæðisins

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kjarnanum um samgöngusáttmálann.

22. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Þurfum að skapa 60 þúsund ný störf á næstu 30 árum

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í morgunútvarpi Rásar 2 um stöðuna í efnahagslífinu og leiðina fram á við.

22. sep. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf stórátak strax með skýrri pólitískri leiðsögn

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um samanburð á þremur kreppum. 

22. sep. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafvirkjar og rafeindavirkjar með bestan árangur á sveinsprófi

Rafvirkjar og rafeindavirkjar fengu viðurkenningar fyrir bestan árangur á sveinsprófi.

22. sep. 2020 Almennar fréttir : Almenn skilyrði til rekstrar séu með því besta

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagslífinu í Sprengisandi á Bylgjunni.

21. sep. 2020 Almennar fréttir : Fráfarandi formanni SI þökkuð störf í þágu iðnaðarins

Árni Sigurjónsson, formaður SI, þakkaði Guðrúnu Hafsteinsdóttur, fráfarandi formanni SI, á Iðnþingi 2020.

21. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Þarf að reisa nýja stoð sem byggir á hugviti og nýsköpun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með samantekt í lok Iðnþings. 

21. sep. 2020 Almennar fréttir : Fyrirtæki hvött til ítrustu sóttvarna

Fyrirtæki hvött  til að gæta ítrustu sóttvarna. 

Síða 1 af 4