Fréttasafn: september 2020
Fyrirsagnalisti
Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum
SI hafa sent frá sér umsögn um drög að aðgerðaráætlun í loftslagsmálum.
Kjarasamningar gilda áfram
Framkvæmdastjórn SA hefur ákveðið að Lífskjarasamningurinn gildir áfram.
Jarðvinna verði hluti af átakinu Allir vinna
SI, SA og Félag vinnuvélaeigenda hvetja stjórnvöld til að færa jarðvinnu undir átakið Allir vinna.
Hringbraut á Iðnþingi 2020
Sigmundur Ernir Rúnarsson, þáttastjórnandi á Hringbraut, mætti á Iðnþing 2020.
Keðjuverkun með vali á íslenskum vörum og þjónustu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um átakið Íslenskt - láttu það ganga.
Lilja Ósk nýr formaður SÍK
Lilja Ósk Snorradóttir var kjörin formaður SÍK á aðalfundi sambandsins.
Lagabreytingatillögur samþykktar á framhaldsaðalfundi SI
Framhaldsaðalfundur SI var haldinn síðastliðinn föstudag.
SA telja forsendur kjarasamninga brostnar
SA telja forsendur Lífskjarasamningsins brostnar og að samningsaðilum beri að bregðast við.
Tryggja þarf samkeppnishæfni álframleiðslu
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um samkeppnishæfni álframleiðslu í ViðskiptaMogganum.
Vinna þarf hratt að bættum skilyrðum fyrir nýsköpun
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifa um nýsköpun í Markaðnum.
Átakið Allir vinna vel heppnað
Vitnað er til orða framkvæmdastjóra SI í umfjöllun Kjarnans um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna framkvæmda.
Þurfum 100 Omnom eða 3 Marel á ári næstu 30 árin
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri hugverkasviðs SI ræddu við Loga Bergmann á Iðnþingi 2020.
Löngu tímabært að ráðast í samgöngufjárfestingu höfuðborgarsvæðisins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kjarnanum um samgöngusáttmálann.
Þurfum að skapa 60 þúsund ný störf á næstu 30 árum
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í morgunútvarpi Rásar 2 um stöðuna í efnahagslífinu og leiðina fram á við.
Þarf stórátak strax með skýrri pólitískri leiðsögn
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um samanburð á þremur kreppum.
Rafvirkjar og rafeindavirkjar með bestan árangur á sveinsprófi
Rafvirkjar og rafeindavirkjar fengu viðurkenningar fyrir bestan árangur á sveinsprófi.
Almenn skilyrði til rekstrar séu með því besta
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagslífinu í Sprengisandi á Bylgjunni.
Fráfarandi formanni SI þökkuð störf í þágu iðnaðarins
Árni Sigurjónsson, formaður SI, þakkaði Guðrúnu Hafsteinsdóttur, fráfarandi formanni SI, á Iðnþingi 2020.
Þarf að reisa nýja stoð sem byggir á hugviti og nýsköpun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með samantekt í lok Iðnþings.
Fyrirtæki hvött til ítrustu sóttvarna
Fyrirtæki hvött til að gæta ítrustu sóttvarna.
- Fyrri síða
- Næsta síða