Fréttasafn: febrúar 2019
Fyrirsagnalisti
Íslenskt - gjörið svo vel tilnefnt í flokki stafrænna auglýsinga
Íslenskt - gjörið svo vel er tilnefnt í flokki stafrænna auglýsinga hjá ÍMARK.
Kynningar- og samráðsfundur um rafræna ferilbók
Stýrihópur um rafræna ferilbók stendur fyrir kynningar- og samráðsfundi um rafræna ferilbók á morgun fimmtudaginn 28. febrúar kl. 8.30-10.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Málþing um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna
Málþing um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna verður haldið föstudaginn 1. mars kl. 8.30-10.00 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík.
Innlendir aðilar fái tækifæri til að bjóða í verk
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var á fundi Fagðila í iðnaði þar sem rætt var um framkvæmdir íbúðafélagsins Bjargs.
Bein útsending frá fundi um byggingargátt
Á vef IÐUNNAR er hægt að nálgast beina útsendingu frá fundi um byggingargátt Mannvirkjastofnunar.
Fagaðilar í iðnaði fordæma vinnubrögð verkalýðshreyfinga
Fagaðilar í iðnaði sendu frá sér harðorða ályktun um innflutning á húsum, innréttingum og húsgögnum.
Góð mæting á fund um hæfislýsingu bjóðenda
Góð mæting var á fund SI og Félags vinnuvélaeigenda þar sem fulltrúar Ríkiskaupa fluttu erindi um samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðenda.
Hagvaxtarhorfur versna
Hagvaxtarhorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið.
SA telja atkvæðagreiðslu Eflingar ólögmæta
Samtök atvinnulífsins telja ólöglega staðið að atkvæðagreiðslu um verkfall.
Góðar umræður um ábyrgð rafverktaka
Rafverktakar fjölmenntu á morgunverðarfund Félags löggiltra rafverktaka, FLR, sem haldinn var síðastliðinn föstudag.
Iðnþing 2019 framundan
Skráningar standa yfir á Iðnþing 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars næstkomandi kl. 14.00.
Nýr formaður sviðsstjórnar Málm- og véltæknigreina
Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, tók í gær við formennsku í sviðsstjórn Málm- og véltæknigreina hjá Iðunni.
Gagnaver á Blönduósi kemur hreyfingu á atvinnulífið
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að uppbygging gagnavers á Blönduósi hafi komið hreyfingu á atvinnulífið og fasteignamarkaðinn á svæðinu.
Stjórn Málms heimsækir Borgarholtsskóla
Stjórn Málms heimsótti í vikunni Borgarholtsskóla og málmsvið skólans.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn sem verður afhentur 25. apríl næstkomandi.
Aðalfundur SI í mars
Aðalfundur SI verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 10 í Norðurljósum í Hörpu.
Arkitektar og kanarífuglinn í kolanámunni
Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag að nú séu kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir.
Fundur um hæfislýsingu bjóðenda
SI og Félag vinnuvélaeigenda standa að fræðslufundi með Ríkiskaupum um samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðenda næstkomandi þriðjudag.
Fákeppnin leiðir til hækkandi raforkuverðs
Rætt er við Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, um raforkuverð í Markaðnum í dag.
Kólnun blasir við í hagkerfinu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um kólnandi hagkerfi í Markaðnum í Fréttablaðinu í dag.
- Fyrri síða
- Næsta síða