Fréttasafn



Fréttasafn: Samtök álframleiðenda á Íslandi

Fyrirsagnalisti

7. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 13. mars kl. 14-16.

3. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Aukum hagsæld á Íslandi í sátt við samfélagið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Samáls sem fór fram í Hörpu.

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Ársfundur Samáls í Hörpu

Ársfundur Samáls fer fram 30. maí kl. 8.30-10 í Norðurljósum í Hörpu. 

18. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Viðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni

Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru afhentar hvatningarviðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni.

26. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl .14-16 í hátíðaral Háskóla Íslands.

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Gróska í Álklasanum sem á enn eftir að vaxa og dafna

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um Álklasann.

11. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði. 

10. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Samkeppnisstaða skekkist með íþyngjandi reglugerðum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um íþyngjandi regluverk frá Brussel í ViðskiptaMoggann.

25. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Með bættum álkerstýringum hefur dregið úr losun um 75%

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, í Morgunblaðinu í tilefni ársfundar sem fór fram í dag.

12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Hring eftir hring eftir hring

Ársfundur Samáls fer fram 25. maí í Norðurljósum í Hörpu kl. 8.30-10.00.

30. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Hvatningarviðurkenningar til fjögurra verkefna

Hvatningarviðurkenningar voru veittar á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í vikunni í HR. 

28. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR í dag kl. 14-16.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 28. mars kl. 14-16 í stofu M101.

7. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Fyrirhyggja sem lagði drög að sjálfstæði í orkumálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkumál í ViðskiptaMogganum.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Græn vegferð áliðnaðarins á ársfundi Samáls

Ársfundur Samáls fer fram þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu.

31. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Hvatningarviðurkenningar fyrir áltengda nýsköpun

Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru veittar hvatningarviðurkenningar og styrkir á sviði áltengdrar nýsköpunar.

30. mar. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður miðvikudaginn 30. mars kl. 14-16 í Hátíðarsal HÍ.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.

Síða 1 af 2