Við gerum betur er yfirskrift ársfundar Samáls
Við gerum betur er yfirskrift ársfundar Samáls sem fer fram 27. maí kl. 14.00 á Hilton Nordica í sal A á jarðhæð.
Dagskrá
- Við gerum betur: Hlöðver Hlöðversson, formaður stjórnar Samáls og framkvæmdastjóri fjárfestinga Alcoa Fjarðaál
- Ávarp: Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðrisson
- Álið, Ísland og Evrópa: Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls
- Álið og orkuskiptin: Guðmundur Ben Þorsteinsson, Human & Organizational Performance Lead at Tesla Rd.
- Ávarp: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson
- Samtal um ál - þátttakendur: Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Ásgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri steypuskála Fjarðaáls. Samtalinu stýrir Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála fyrir
Alcoa á Íslandi.
- Fundarstjóri er Sólveig Kr. Bergmann, framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála, Norðuráli.
Hér er hægt að skrá sig á ársfundinn.