Fréttasafn: júní 2012
Fyrirsagnalisti
Fjölmennur fundur um fjármögnunarsamninga
Samstarf um hvatningu til neyslu á hollu brauði
Salone del Gusto 25.-29. október 2012
Tækifæri í tölvuleikjum
Styrkir til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar haustið 2012
Gagnaver Verne Global valið á lista yfir umhverfisvænustu fyrirtæki heims
IÐAN fræðslusetur hlýtur gæðavottun EQM
Íslenskur jafnlaunastaðall byggður á grunni ISO stjórnunarstaðla
Íslenski jafnlaunastaðallinn er brautryðjendastarf í jafnréttismálum sem á sér ekki fordæmi, en við samningu hans var fyrirmynd sótt í alþjóðlega staðla s.s. ISO-9000 og ISO-14000.
Jón Valgeirsson, hjá Actavis kosinn formaður Samtaka heilbrigðisiðnaðarins
Jón Valgeirsson, framkvæmdastjóri þróunareiningar Actavis á Íslandi var kosinn nýr formaður Samtaka heilbrigðisiðnaðarins - SHI á aðalfundi 14. júní og tekur við af Perlu Björk Egilsdóttur sem gengt hefur formennsku í félaginu frá stofnun.
Snókur verktakar ehf. með D-vottun
Snókur verktakar ehf. var stofnað 1. maí 2006 af Einari P. Harðarsyni og sonum hans, Hrafni Einarssyni og Kristmundi Einarssyni.
Vextir hækka áfram
Seðlabanki Íslands ákvað í dag að hækka vexti um 0,25 prósent. Bjarni Már Gylfason hagfræðingur SI segir þessa ákvörðun ekki koma á óvart í ljósi fyrri yfirlýsinga bankans og hagþróunar undanfarið.