FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

26. sep. 2022 Almennar fréttir Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Löggiltir rafvertakar funda um komandi kjarasamninga

Löggiltir rafverktakar funduðu í Húsi atvinnulífsins um komandi kjarasamninga.

16. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Stjórn SÍK harmar niðurskurð í fjárlögum og ummæli ráðherra

Stjórn SÍK hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurskurðar til kvikmyndasjóða og ummæla ráðherra.

14. sep. 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki Starfsumhverfi : Hið opinbera líti meira til umhverfisáhrifa í innkaupum

Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um íslenska húsgagna- og innréttingaframleiðslu í ViðskiptaMoggann.

12. sep. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa Starfsumhverfi : Opið bréf norrænna samtaka arkitektastofa til Autodesk

Samtök arkitektastofa á Norðurlöndunum hafa sent opið bréf til Autodesk.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Erlent vinnuafl mikilvægt fyrir hagvöxt

Rætt er við Ingólf Bender, í Morgunblaðinu um erlent vinnuafl.

5. sep. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf fleiri hendur hingað til lands til að byggja undir lífsgæði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um erlent vinnuafl í kvöldfréttum Stöðvar 2.

30. ágú. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Forsvarsfólk norrænna iðntæknifyrirtækja fundar

Forsvarsfólk samtaka iðntæknifyrirtækja á Norðurlöndunum funduðu á Íslandi.

26. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Mikilvægt að sprotafyrirtæki geti vaxið og dafnað hér á landi

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun og Samtök sprotafyrirtækja í Fréttablaðinu.

25. ágú. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Opinn kynningarfundur um faggildingu

Opinn kynningarfundur um málefni faggildingar var haldinn í Húsi atvinnulífsins.

25. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Fagna samræmingu í öryggisflokkun gagna ríkisins

Í umsögn SI kemur fram að samtökin fagni að vinna sé hafin við að samræma öryggisflokkun gagna ríkisins.

18. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Góð mæting á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð

Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.

17. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skortur á reyndum sérfræðingum hefur áhrif á vöxt

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í frétt Bloomberg.

17. ágú. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mörg tækifæri á sjóndeildarhringnum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum á mbl.is um efnahagsástandið.

15. ágú. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Einboðið að halda áfram með Allir vinna

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í hádegisfréttum RÚV um átakið Allir vinna.

11. ágú. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sameiginlegt verkefni að skapa stöðugleika

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um stöðugleika í Viðskiptablaðinu.

2. ágú. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Jákvætt að hefja á aftur flutning á korni frá Úkraínu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um kornútflutning Úkraínu.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði

Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ríkið sogar til sín sérfræðinga frá verkfræðistofunum

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Fréttablaðinu um innhýsingu hins opinbera.

Síða 1 af 28