Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Óbein áhrif hér á landi af tollastríðinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Bylgjunnar/Vísis um tollastríðið.
Þurfum að gæta hagsmuna okkar bæði til austurs og vesturs
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í frétt RÚV um tollastríð.
Leyfismál og lagarammi valda kostnaðarsömum orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um virkjanamál.
Ísland er háskattaland og skattar sífellt meira íþyngjandi
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um hækkun gjalda hins opinbera.
Komið í óefni í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu
Rætt er við Svan Karl Grjetarsson, forstjóra MótX, í Morgunblaðinu um lóðaskort og þéttingu byggðar.
Telja nauðsynlegt að nýr meirihluti í borginni skipti um kúrs
Framkvæmdastjóri og sviðsstjóri SI skrifa um nýjan meirihluta í borginni í grein á Vísi.
Lóðaskortur dregur úr framboði nýrra íbúða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI.
Halda hagsmunum Íslands á lofti bæði til austurs og vesturs
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV um tollastríð.
Íslensk stjórnvöld horfi bæði til austurs og vesturs
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um mögulegt tollastríð Bandaríkjanna og ESB.
Skiptir miklu máli fyrir útflutning og þar með lífskjör á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, í frétt RÚV um tollastríð.
Miklir hagsmunir Íslands undir í alþjóðlegu tollastríði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að útfluttar iðnaðarvörur til ESB og Bandaríkjanna nemi 422 milljörðum króna.
Mikilvægt að vera í virku samtali við nágranna og vinaþjóðir
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Stöðvar 2 um tollastríð.
Vel sóttur fundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð og skattahvata fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Fyrirhuguð útgáfa á nýrri skýrslu um innviði á Íslandi
SI og FRV kynna nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi 12. febrúar.
Gríðarlegar verðhækkanir raforku hafa mikil áhrif
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um mikla verðhækkun raforku.
Orkufyrirtæki hafa hugsanlega farið of geyst í verðhækkanir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um raforkumarkaðinn.
Umræða um ljósvist og útsýni í byggingarreglugerð
Fundur um ljósvist og útsýni fór fram í Húsi atvinnulífsins 23. janúar sl.
Fundur um ljósvist
Fundur um ljósvist fer fram 23. janúar kl. 14 í Húsi atvinnulífsins.
Útboðsþing SI 2025
Útboðsþing SI 2025 fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.
- Fyrri síða
- Næsta síða