FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

21. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Jákvætt útspil ráðherra

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu í dag um útspil ráðherra.

20. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Upprunaábyrgðir grafa undan samkeppnisforskoti Íslands

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í kvöldfréttum Stöðvar 2 að verið sé að grafa undan samkeppnisforskoti Íslands með sölu upprunaábyrgða. 

19. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : SI telja þátttöku í upprunaábyrgðum orka tvímælis

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja að þátttaka hérlendra orkufyrirtækja í upprunaábyrgðum orki verulega tvímælis og grafi undan ímynd Íslands sem lands endurnýjanlegrar orku.

18. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fundur um keðjuábyrgð í opinberum samningum

Mannvirki og SI stóðu fyrir fundi um keðjuábyrgð í opinberum samningum í Húsi atvinnulífsins.

17. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Staðan breyst mikið á stuttum tíma

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagsmálunum í Víglínunni á Stöð 2.

17. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Gríðarlegt högg ef álverið í Straumsvík hættir

Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í útvarpsþættinum Vikulokin á Rás 1.

14. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða ef álverið í Straumsvík lokar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um óvissuna um stöðu álversins í Straumsvík í þættinum Harmageddon.

14. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi : Víðtæk efnahagsáhrif ef álverið í Straumsvík lokar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu að lokun álversins í Straumsvík myndi hafa víðtæk efnahagsleg áhrif á Íslandi.

13. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bankarnir taka súrefni frá fyrirtækjum og atvinnulífi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagslífinu í Morgunútvarpi Rásar 2. 

13. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Stjórnvöld dragi úr álögum til að létta byrðarnar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um stöðu efnahagsmála í setningarávarpi sínu á Framleiðsluþingi SI.

12. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi : Gríðarleg efnahagsleg áhrif álversins í Straumsvík

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fjölmiðlum um stöðu álversins í Straumsvík.

12. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Starfsumhverfi : Ár hagræðinga hjá framleiðslufyrirtækjum

Á Framleiðsluþingi SI sem fram fer í Norðurljósum í Hörpu í dag verða niðurstöður kynntar úr nýrri könnun.

11. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf vítamín fyrir hagkerfið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið í dag um stöðuna í hagkerfinu og hvaða aðgerða er þörf.

11. feb. 2020 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Meiri skellur í útflutningi en síðustu þrjá áratugi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi stöðu hagkerfisins í Silfrinu á RÚV um helgina. 

10. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld bregðist hratt við

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að mikilvægt sé að stjórnvöld bregðist hratt við til að snúa þróuninni við. 

10. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ekki bara blikur á lofti heldur óveðursský yfir landinu

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, Í bítinu á Bylgjunni um stöðuna í efnahagskerfinu.

10. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Landsframleiðsla á mann dregst mikið saman

Í nýrri greiningu SI segir að landsframleiðsla á mann hafi dregist saman um 1,5% eftir samfelldan 8 ára vöxt. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Efnahagshorfurnar ekki góðar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir á Vísi að efnahagshorfurnar fyrir þetta ár séu ekkert góðar. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óveðursský yfir Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í hagkerfinu og aðgerðir sem grípa ætti til. 

31. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni er heimsmeistaramót í lífsgæðum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvaktinni á Rás 1 um samkeppnishæfni, nýsköpun, stöðu innviða og margt fleira.

Síða 1 af 10