Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

19. maí 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : BusinessEurope undirstrikar mikilvægi EES EFTA-ríkjanna

Ný skýrsla BusinessEurope um viðskipti Evrópusambandsins og Bandaríkjanna.

19. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um kísilmálmiðnað í Morgunblaðinu.

13. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stýrihópur skipaður um endurskoðun á byggingarreglugerð

Framkvæmdastjóri SI er í stýrihópi sem ráðherra hefur skipað um endurskoðun á byggingarreglugerð.

9. maí 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld setji í forgang að efla samkeppnishæfni Íslands

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðu PCC BakkaSilicon.

28. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fyrirtæki farin að finna fyrir afleiðingum tollastríðs

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um áhrif tollastríðsins.

23. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á hæfu vinnuafli helsta hindrunin í íslensku starfsumhverfi

Í nýrri skýrslu Alþjóðabankans er farið yfir niðurstöður könnunar sem nær til fyrirtækjastjórnenda í 160 löndum.

15. apr. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið Starfsumhverfi : Iðnaðarlögin til umræðu á fundi Málarameistarafélagsins

Á félagsfundi Málarameistarafélagsins var rætt um iðnaðarlögin. 

9. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Stjórnvöld bregðist hratt við og efli samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um samkeppnishæfni í Viðskiptablaðinu. 

9. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðurinn stendur undir stórum hluta lífskjara landsmanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang iðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

8. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Í upplýsingatækni ríkisins sé nýsköpun og samkeppni tryggð

Umsögn SI og SUT um frumvarp til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins.

7. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Efla þarf samkeppnishæfni á óvissutímum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Þorstein Þorgeirsson, hagfræðing, í Sprengisandi á Bylgjunni.

4. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kann að skapa einhver tækifæri

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Morgunblaðinu um tilkynningu Bandaríkjaforseta um tolla.

3. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Jákvætt að Ísland fær lægstu mögulegu tolla

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um tolla-ákvarðanir Bandaríkjaforseta.

2. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaður stendur undir stórum hluta af starfsemi hins opinbera

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um skattspor iðnaðar.

31. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni

Fundur um samkeppni og skilvirkni fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.

17. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni

Fundur 27. mars kl. 9-12 á Hilton Reykjavík Nordica.

12. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Óbein áhrif hér á landi af tollastríðinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Bylgjunnar/Vísis um tollastríðið.

28. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þurfum að gæta hagsmuna okkar bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í frétt RÚV um tollastríð.

26. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Leyfismál og lagarammi valda kostnaðarsömum orkuskorti

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um virkjanamál.

21. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ísland er háskattaland og skattar sífellt meira íþyngjandi

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um hækkun gjalda hins opinbera.

Síða 1 af 41