Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Umbótatillögur um skilvirkari húsnæðisuppbyggingu
Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu.
Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu
Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.
80% telja að það ætti að framleiða landbúnaðarvörur innanlands
SAFL og BÍ stóðu fyrir framkvæmd á könnun meðal landsmanna um viðhorf til framleiðslu landbúnaðarvara.
Fordæmalaust og nauðsynlegt að áfrýja að mati SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.
Framtíð Íslands í verðmætasköpun er í hugverkaiðnaði
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um hugverkaiðnað.
Mjög miklir hagsmunir af efnahagslegri velgengni Evrópu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1.
Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum.
Hugverkaiðnaður sú atvinnugrein sem er í mestri sókn
Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri lyfjafyrirtækisins Coripharma og varaformaður SI, skrifar á Vísi um hugverkaiðnað.
Of fáar nýjar íbúðir inn á markaðinn á næstu árum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um húsnæðismál.
Allir flokkar ætla að fullfjármagna samgönguáætlun
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Yfirlýsing frá stjórn Samtaka arkitektastofa
Samtök arkitektastofa, SAMARK, gera athugasemdir við afstöðu forstjóra Framkvæmdasýslu - Ríkiseigna.
Meiri spurn eftir íbúðum með bílastæði en án stæða
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkis - félags verktaka, í frétt mbl.is
Fyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum gæti sparað mikið
91% stjórnenda verktakafyrirtækja segja að ófyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum skili auknum kostnaði.
Ólík sýn flokkanna í skattamálum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði
Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.
Húsnæðisuppbygging til umræðu á Sauðárkróki
Fulltrúi SI flutti erindi á fundi SI, HMS og Tryggðri byggð undir yfirskriftinni Byggjum í takt við þarfir.
Spurt og svarað um húsnæðismál til að draga úr upplýsingaóreiðu
Samtök iðnaðarins hafa gefið út spurningar og svör um húsnæðismál og byggingariðnað til að draga úr upplýsingaóreiðu.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar gætu tvöfaldast á næstu 5 árum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina
Formenn 24 fag- og meistarafélaga innan SI skrifa undir grein á Vísi um meistarakerfi löggiltra iðngreina.
Allir flokkar vilja virkja
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
- Fyrri síða
- Næsta síða