FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

23. jan. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Fundur um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga

SUT og SI standa fyrir fundi um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga 31. janúar kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins. 

23. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja meiri rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð

Annar fundur af fjórum um gæðastjórnun í mannvirkjagerð fjallaði um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð.

6. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fagnar samkomulagi um aukna húsnæðisuppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra SI í hádegisfréttum Bylgjunnar um samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um aukna húsnæðisuppbyggingu.

6. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI fagna jákvæðri stefnubreytingu Reykjavíkurborgar

SI fagna jákvæðri stefnubreytingu borgaryfirvalda sem felst meðal annars í aukinni uppbyggingu, að lóðir séu ávallt tiltækar og að ferli verði einfölduð og afgreiðslu hraðað.

2. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Furðar sig á orðræðu um skort á verktökum í snjómokstri

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um snjómokstur Reykjavíkurborgar.

22. des. 2022 Almennar fréttir Menntun Starfsumhverfi : Breytingar á löggildingu 16 iðngreina

Löggilding 16 iðngreina hefur ýmist verið felld niður eða greinar sameinaðar.

14. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nauðsynlegt að byggja íbúðir í takti við þörf á hverjum tíma

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ánægður með nýtt mælaborð HMS sem beðið hefur verið eftir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýtt mælaborð HMS sem sýnir íbúðauppbyggingu í rauntíma.

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðamarkaður að færast nær jafnvægi en blikur á lofti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stöðugur íbúðamarkaður öllum til hagsbóta

Í nýrri greiningu SI segir að stöðugur íbúðamarkaður sé öllum til hagsbóta.

12. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Byggingarleyfisumsóknir orðnar rafrænar hjá Reykjavík

Byggingarleyfisumsóknir eru orðnar rafrænar hjá Reykjavíkurborg frá og með deginum í dag.

5. des. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Norrænt atvinnulíf gagnrýnir neyðartæki ESB

Framkvæmdastjóri SI er meðal höfunda greinar í Financial Times þar sem nýtt neyðartæki Evrópusambandsins er gagnrýnt. 

2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar

Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.

2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Orkuskipti í stærri vinnuvélum gerast ekki nema með ívilnunum

Rætt er við formann Mannvirkis í Morgunblaðinu um orkuskipti í stærri vinnuvélum.

2. des. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fundi um orkuskipti í stærri vinnuvélum

Góð mæting var á fund SI og Mannvirkis og um orkuskipti í stærri ökutækjum og vinnuvélum. 

30. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Lífeyrissjóðir leiki stærra hlutverk við fjármögnun framkvæmda

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMogganum um stöðuna í efnahagslífinu.

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn veldur óstöðugleika

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stýrivaxtahækkun Seðlabankans. 

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld. 

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.

14. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hætta á að dragi úr byggingu húsnæðis með nýju frumvarpi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdstjóra SI, um nýtt frumvarp með ákvæðum sem geta dregið úr byggingu húsnæðis.

Síða 1 af 30