FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

19. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Samdrátturinn verði dýpri og lengri en spár segja til um

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdrátturinn verði dýpri og meira langvarandi en efnahagsspár hljóða upp á.

7. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Milda þarf áhrif efnahagssamdráttar

Umsögn SI um fjármálastefnu hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.

23. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun. 

22. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Seðlabankinn hefur vaxtalækkunarferli

Í morgun steig peningastefnunefnd Seðlabankans sitt fyrsta skref í vaxtalækkunarferli með lækkun stýrivaxta bankans um 0,5 prósentur. 

20. maí 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Betra að innistæða sé fyrir ímynd athafnaborgar

Í leiðara Morgunblaðsins er vikið að skrifum framkvæmdastjóra SI um að athafnaborgin Reykjavík standi undir nafni. 

17. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Athafnaborgin standi undir nafni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.

16. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Sterk rök fyrir lækkun stýrivaxta

Fréttablaðið segir frá því í dag að sterk rök séu fyrir að stýrivextir verði lækkaðir samkvæmt nýrri greiningu SI.

15. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Innistæða fyrir vaxtalækkun

Talsvert svigrúm er til lækkunar stýrivaxta Seðlabankans samkvæmt nýrri greiningu SI.

10. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Engin nýmæli í þriðja orkupakkanum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræða um þriðja og fjórða orkupakkann í Markaðnum. 

9. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : EES samningurinn í forgrunni í íslensku atvinnulífi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SI, í viðtali í Markaðnum.

8. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Mikilvægasta áskorunin að bæta samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, eru í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

8. maí 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Mikilvægt að halda áfram samstarfi við ESB

Formenn átta hagsmunasamtaka skrifa grein í Morgunblaðinu í dag um mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu. 

3. apr. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Samstillt átak tryggir mjúka lendingu hagkerfisins

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í Markaðnum um aðgerðir til að milda niðursveifluna.

22. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.

25. feb. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hagvaxtarhorfur versna

Hagvaxtarhorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið.

5. feb. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Athugasemdir við heimild til að skrásetja nöfn seljenda

SA, SI, SAF og SFF hafa sent inn umsögn um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veigra sér við að gera athugasemdir við innviðagjald

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um innviðagjaldið í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Milljarða króna tekjur borgarinnar vegna innviðagjalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um innviðagjald Reykjavíkuborgar. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Innviðagjald mögulega ólögmæt gjaldtaka

Í áliti á lögmæti innviðagjalda kemur fram að færa megi sterk rök fyrir því að gjaldtakan sé ólögmæt.

29. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar ekki heilbrigð gjaldtaka fyrir þjónustu

Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er vakin athygli á háum fasteignasköttum sveitarfélaga á atvinnuhúsnæði.

Síða 1 af 7