FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

29. feb. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ábendingar um gullhúðun sem dregur úr samkeppnishæfni

Innherji á Vísi fjallar um ábendingar sem koma fram í umsögn SI um gullhúðun.

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg hækkar leyfisgjald um 850%

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í ViðskiptaMogganum um hækkun á leyfisgjaldi. 

23. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök gagnavera Starfsumhverfi : Áskoranir hér á landi í uppbyggingu gagnavera

Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Finna lausnir í íbúðauppbyggingu með iðnfyrirtækjum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit. 

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsskilyrði í byggingariðnaði breyst til hins verra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Menntun Starfsumhverfi : Vænta 77% fjölgunar starfsfólks í tækni- og hugverkaiðnaði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í tækni- og hugverkaiðnaði vænta 77% fjölgunar starfsfólks á næstu 5 árum.

31. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil þörf á fjárfestingum í raforku, húsnæði og samgöngum

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp um leið og hann setti Útboðsþing SI 2024. 

31. jan. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ætlar að nýta árið til að hafa áhrif í þágu hagsmuna Íslands

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formaður ráðgjafanefndar EFTA, um íþyngjandi regluverk í Viðskiptablaðinu. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : 204 milljarða króna útboð kynnt á fjölmennu Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI voru kynntar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 204 milljörðum króna.

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinberir verkkaupar boða ríflega tvöföldun í útboðum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð heildarupphæð tíu opinberra aðila á þessu ári er 204 milljarðar króna. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góðar útboðsvenjur geta dregið úr útgjöldum hins opinbera

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI skrifa um góðar útboðsvenjur sem geta lækkað kostnað í grein á Vísi. 

26. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Íþyngjandi regluverk til umræðu á Framleiðsluþingi SI

Vel sótt Framleiðsluþing SI fór fram í Kaldalóni í Hörpi 25. janúar. 

25. jan. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ráðherrar sendi skýr skilaboð um að gullhúðun verði ekki liðin

Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um íþyngjandi regluverk. 

24. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Regluverk og eftirlit hefur aukist mikið - ný greining SI

Í nýrri greiningu SI kemur fram að regluverk og eftirlit hafi aukist mikið samkvæmt viðhorfi stjórnenda iðnfyrirtækja úr röðum SI.

16. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Framleiðsluþing SI haldið í Hörpu 25. janúar

Framleiðsluþing SI fer fram í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 25. janúar kl. 15-16.30.

11. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sofandaháttur ríkir um þörf á aðgerðum vegna íbúðaskorts

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um áframhaldandi samdrátt í íbúðauppbyggingu. 

11. jan. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Áframhaldandi samdráttur í byggingu nýrra íbúða

Ný greining SI sýnir að verulegur samdráttur í byggingu nýrra íbúða haldi áfram.

29. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.

27. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.

Síða 1 af 35