FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

3. apr. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Samstillt átak tryggir mjúka lendingu hagkerfisins

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í Markaðnum um aðgerðir til að milda niðursveifluna.

22. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.

25. feb. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hagvaxtarhorfur versna

Hagvaxtarhorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið.

5. feb. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Athugasemdir við heimild til að skrásetja nöfn seljenda

SA, SI, SAF og SFF hafa sent inn umsögn um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veigra sér við að gera athugasemdir við innviðagjald

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um innviðagjaldið í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Milljarða króna tekjur borgarinnar vegna innviðagjalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um innviðagjald Reykjavíkuborgar. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Innviðagjald mögulega ólögmæt gjaldtaka

Í áliti á lögmæti innviðagjalda kemur fram að færa megi sterk rök fyrir því að gjaldtakan sé ólögmæt.

29. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar ekki heilbrigð gjaldtaka fyrir þjónustu

Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er vakin athygli á háum fasteignasköttum sveitarfélaga á atvinnuhúsnæði.

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nær tvöfaldast frá 2011

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um háa fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði Í bítinu á Bylgjunni í morgun. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar á fyrirtæki 26 milljarðar í ár

Í nýrri  greiningu SI kemur fram að álagðir fasteignaskattar sveitarfélaga á fyrirtæki gætu numið 26 milljörðum króna í ár. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar leggjast þyngst á fyrirtækin í landinu

Í leiðara Morgunblaðsins í dag segir að fasteignaskattar séu afar háir hér á landi í samanburði við það sem þekkist í nágrannalöndunum.

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikil hækkun fasteignaskatta á fyrirtæki

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um mikla hækkun á fasteignasköttum sveitarfélaga á fyrirtæki.

19. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld hafa að minnsta kosti fjórar leiðir til að lækka vexti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hvernig stjórnvöld geta lækkað vexti í grein í Markaðnum í dag.

17. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Háir vextir koma niður á samkeppnisstöðu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um fjármálamarkaðinn og íbúðamarkaðinn í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.

13. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ríkið lækki útlánavexti til að bæta samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um háa útlánavexti íslenskra banka sem koma niður á samkeppnisstöðu. 

4. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Óstöðugleiki hefur neikvæð áhrif á framleiðnivöxt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir frá helstu kostum og göllum rekstrarumhverfisins í ViðskiptaMogganum. 

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Trúverðugleiki Seðlabankans

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um trúverðugleikavandamál Seðlabankans í Morgunblaðinu. 

10. júl. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Tíminn er núna fyrir nauðsynlegar umbætur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um starfsumhverfi fyrirtækja. 

3. júl. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vantar skýra atvinnustefnu

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sem segir að stjórnvöld verði að bregðast við versnandi stöðu framleiðslufyrirtækja með skýrri atvinnustefnu.

28. jún. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf verulegar umbætur í starfsumhverfi fyrirtækja

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umbætur í starfsumhverfi fyrirtækja í Morgunblaðinu í dag.

Síða 1 af 6