FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góðar útboðsvenjur geta dregið úr útgjöldum hins opinbera

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI skrifa um góðar útboðsvenjur sem geta lækkað kostnað í grein á Vísi. 

26. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Íþyngjandi regluverk til umræðu á Framleiðsluþingi SI

Vel sótt Framleiðsluþing SI fór fram í Kaldalóni í Hörpi 25. janúar. 

25. jan. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ráðherrar sendi skýr skilaboð um að gullhúðun verði ekki liðin

Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um íþyngjandi regluverk. 

24. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Regluverk og eftirlit hefur aukist mikið - ný greining SI

Í nýrri greiningu SI kemur fram að regluverk og eftirlit hafi aukist mikið samkvæmt viðhorfi stjórnenda iðnfyrirtækja úr röðum SI.

16. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Framleiðsluþing SI haldið í Hörpu 25. janúar

Framleiðsluþing SI fer fram í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 25. janúar kl. 15-16.30.

11. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sofandaháttur ríkir um þörf á aðgerðum vegna íbúðaskorts

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um áframhaldandi samdrátt í íbúðauppbyggingu. 

11. jan. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Áframhaldandi samdráttur í byggingu nýrra íbúða

Ný greining SI sýnir að verulegur samdráttur í byggingu nýrra íbúða haldi áfram.

29. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.

27. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.

22. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.

18. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1. 

12. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI og SA fagna metnaðarfullum áformum í húsnæðisstefnu

SI og SA hafa sent umsögn um tillögu að þingsályktun um húsnæðisstefnu til nefndarsviðs Alþingis. 

11. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands Starfsumhverfi : Rætt um mannvirkjagátt á fundi MFS á Selfossi

Meistarafélag Suðurlands, MFS, hélt félagsfund á Hótel Selfossi fyrir skömmu.

8. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku. 

7. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku

SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Allt bendir til mikils samdráttar í íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði. 

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum

SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum. 

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fulltrúar SI á fundi Business Europe í Brussel

Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.

20. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Vöxtur hugverkaiðnaðar styður við bætt lánskjör

Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P hækkaði lánshæfiseinkunn Íslands úr A í A+ í síðustu viku. 

Síða 2 af 35