Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum gæti sparað mikið

91% stjórnenda verktakafyrirtækja segja að ófyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum skili auknum kostnaði.

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Ólík sýn flokkanna í skattamálum

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði

Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Húsnæðisuppbygging til umræðu á Sauðárkróki

Fulltrúi SI flutti erindi á fundi SI, HMS og Tryggðri byggð undir yfirskriftinni Byggjum í takt við þarfir. 

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Spurt og svarað um húsnæðismál til að draga úr upplýsingaóreiðu

Samtök iðnaðarins hafa gefið út spurningar og svör um húsnæðismál og byggingariðnað til að draga úr upplýsingaóreiðu. 

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar gætu tvöfaldast á næstu 5 árum

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

15. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina

Formenn 24 fag- og meistarafélaga innan SI skrifa undir grein á Vísi um meistarakerfi löggiltra iðngreina. 

15. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar vilja virkja

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

14. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Allir nema Vinstri græn áforma að afhúða regluverk

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

12. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fimm flokkar ætla ekki að heimila inngrip ríkisins

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ófremdarástand í vegakerfinu á Íslandi

Rætt er við Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóra Colas og formann Mannvirkis - félags verktaka innan SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Rætt um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á fundi SSP

Samtök sprotafyrirtækja stóðu fyrir fundi um fjárfestingar með fulltrúum Íslandsstofu og Frumtaki Ventures.

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sammála um að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og verðbólgu

Samtök iðnaðarins spurðu átta flokka sem tóku þátt í kosningafundi SI um málefni sem hafa mest áhrif á samkeppnishæfni. 

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil verðbólga og háir vextir heimatilbúinn vandi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um framboðshlið hagkerfisins í ViðskiptaMoggann. 

30. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Bæta þarf skilyrði fyrir grænar framkvæmdir í mannvirkjagerð

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, stýrði málstofu um græna hvata og grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins.

29. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar eru mikilvægasta tólið

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um 

22. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirtæki í mannvirkjaiðnaði vilja hafa jákvæð umhverfisáhrif

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja greiningu sem byggir á könnun meðal stjórnenda fyrirtækja í mannvirkjaiðnaði.

8. okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á íbúðum veldur ójafnvægi á markaði

HMS, SI og Tryggð byggð stóðu fyrir fundi um íbúðauppbyggingu á Austurlandi.

7. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skipulagning hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu

Framkvæmdastjóri SI var meðal þátttakenda í vinnuferð til Brussel til að skipuleggja hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu. 

Síða 2 af 40