Fréttasafn (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Ný krafa um lífsferilsgreiningu nýbygginga
Ný krafa í byggingarreglugerð tók gildi 1. september.
Húsnæðismarkaðurinn er lykill að samkeppnishæfni
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar á Vísi um húsnæðismarkaðinn.
Hugsað út fyrir boxið í áframhaldandi óvissu um tolla
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um stöðu tollamála.
SI fagna áformum um sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS
Samtök iðnaðarins segja í umsögn að sameiningin sé mikilvægt skref í átt að einföldun stjórnsýslu.
Fyrirsjáanleiki gæti sparað tugi milljarða króna
Í forsíðufrétt Morgunblaðsins er vitnað til orða framkvæmdastjóra SI á Innviðaþingi.
SI sakna ákveðnari innkomu ríkisins í húsnæðismálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hátt aðhaldsstig peningastjórnunar.
Seðlabankinn heldur eftirspurn á húsnæðismarkaði niðri
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um húsnæðismarkaðinn.
Fyrirtækin halda að sér höndum í of háu aðhaldsstigi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í miðlum Sýnar um ákvörðun peningastefnunefndar.
Tryggja þarf traustar og réttar upplýsingar um alþjóðaviðskipti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um mikilvægi áreiðanlegra gagna í hagsmunabaráttu.
SI vilja aukna aðkomu atvinnulífsins að almannavörnum
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að frumvarpi um almannavarnir.
Tækifæri í gervigreind til að liðka fyrir lækkun tolla
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um tolla.
Blikur á lofti varðandi tolla á lyf og áhrif á einstök fyrirtæki
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um tolla.
Áhyggjuefni því verri viðskiptakjör eru ávísun á verri lífskjör
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Vikulokunum á Rás 1.
Vítahringur skapast á íbúðamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um íbúðamarkaðinn.
Samkeppnishæfni sett í algjöran forgang á óvissutímum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV.
Skattastefna stjórnvalda gagnvart atvinnulífinu mikilvæg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um tolla.
Ísland að klemmast á milli í tollastríðinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um tolla í miðlum Sýnar.
Alvarlegt mál að ESB skerði aðgang að innri markaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um tolla.
Verri viðskiptakjör ávísun á lakari lífskjör
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hækkun tolla.
Þurfum að keppa við lönd sem spila eftir öðrum leikreglum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um tolla.
