FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

30. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar

SI telja að verðbólga og verðbólguvæntingar við markmið gefi peningastefnunefnd Seðlabankans svigrúm til þess að lækka stýrivexti frekar.

28. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Helmingur fasteignaskatta á fyrirtæki renna í borgarsjóð

Í Morgunblaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um fasteignaskatta á fyrirtæki landsins.

28. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fyrirtæki landsins greiða 28 milljarða í fasteignaskatta

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki landsins greiða rúmlega 28 ma.kr. í fasteignaskatta á árinu 2020 eða 1% af landsframleiðslu.

23. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vöxtur í atvinnuvegafjárfestingu hefur snúist í samdrátt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI um áhrifin af samdrætti í útlánum bankanna í Fréttablaðinu í dag. 

15. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Verðþróun raforku vegur að samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að hækkun raforkuverðs vegi að samkeppnisstöðu orkusækins iðnaðar hér á landi.

15. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Hver verður efnahagsleg arfleifð ríkisstjórnarinnar?

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, spyr hver efnahagsleg arfleifð núverandi ríkisstjórnar verður í Markaðnum í dag. 

10. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mótmæla óhóflega íþyngjandi stjórnvaldssektum

Í umsögn SA og SI um ný lög um fjarskipti kemur fram að áform um stjórnvaldssektir séu óhóflega íþyngjandi. 

10. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Eftirlitsstofnanir miðli upplýsingum sín á milli

Í sameiginlegri umsögn SA, SI, SAF og SVÞ segir að ávinningur sé af því að eftirlitsstofnanir miðli upplýsingum sín á milli.

6. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Framkvæmdum seinkað og launþegum að fækka

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stöðuna á vinnumarkaði í Morgunblaðinu. 

3. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kjörið tækifæri til innviðafjárfestinga

Rætt var við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um stöðuna í efnahagslífinu. 

16. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Iðnaðarstörf í hættu í samdrættinum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaðarstörf séu í hættu í samdrættinum í hagkerfinu.

13. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld bæti eftirlit með löggiltum iðngreinum

Agnes Ósk Guðjónsdóttir, formaður Félags íslenskra snyrtifræðinga, skrifar um fagmennsku eða fúsk í Fréttablaðinu í dag.

11. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óbreyttir stýrivextir vonbrigði

SI segja ákvörðun peningastefnunefndar að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum vera vonbrigði.

10. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Minni umsvif í ýmsum greinum hagkerfisins

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stöðuna í hagkerfinu í Morgunblaðinu í dag. 

5. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bakaraiðn og kökugerð eru lögverndaðar starfsgreinar

Landssamband bakarameistara segir það óboðlega stöðu að ekkert eftirlit sé til staðar af hálfu hins opinbera um bakaraiðn og kökugerð.

5. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Rök fyrir frekari lækkun stýrivaxta

Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar og milda þannig efnahagssamdráttinn.

5. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Óásættanlegt eftirlit með iðnaðarlögunum

Eftirfylgni opinberra aðila með iðnaðarlögunum er óásættanleg.

4. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Óásættanlegt eftirlit með iðnaðarlögunum

SI segja í umsögn að eftirfylgni opinberra aðila með iðnaðarlögunum sé með öllu óásættanleg.

19. nóv. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ísland upp í 7. sæti á lista IMD

Ísland er í 7. sæti í árlegri úttekt IMD á samkeppnishæfni þar sem 63 ríki eru mæld.

13. nóv. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Jákvæð áhrif áls og flugs á hagvöxtinn

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu.

Síða 2 af 10