FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

12. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skiptir miklu máli fyrir hagkerfið hvernig iðnaður þróast

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlit fyrir samdrátt.

10. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skerðing á raforku kemur sér illa fyrir hagkerfið allt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í hádegisfréttum RÚV um útflutningstekjur iðnaðar á Íslandi.

10. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins

Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar. 

8. júl. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Borgaryfirvöld hlusti á sjónarmið SI til nýbygginga

Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um lóðaskort.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ráðgjafanefnd EES fagnar afmæli EES-samningsins

Ráðgjafanefnd EES fundaði á Íslandi þar sem samþykkt var skýrsla unnin í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.

4. júl. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stóra málið er skortur á framboði lóða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um íbúðamarkaðinn.

4. júl. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Verktakar vænta aukningar í fjölda íbúða í byggingu

Í nýrri greiningu SI kemur fram að nær 13% aukning verður í fjölda íbúða í byggingu á næstu 12 mánuðum. 

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar í Viðskiptablaðið um EES og EFTA. 

18. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Heimatilbúnir hnökrar í innleiðingu á EES-regluverki

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um gullhúðun á EES-regluverki í Morgunblaðinu. 

12. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Breyttur veruleiki í iðnaðarnjósnum og netöryggi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um iðnaðarnjósnir og netöryggi. 

12. jún. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Áhyggjur af því að Landsnet varpi ábyrgð á raforkunotendur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um hækkun í útboði Landsnets.

11. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Netöryggi varðar þjóðaröryggi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um netöryggi.

10. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðarnjósnir eru raunveruleg og vaxandi ógn

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um iðnaðarnjósnir. 

6. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Íslandi heimilt að ákvarða stefnu um landbúnaðarafurðir

Rætt er við Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, í Morgunblaðinu um nýtt lögfræðiálit. 

6. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Álit sem tekur af öll tvímæli um samspil EES og landbúnaðar

Carl Baudenbacher tekur af öll tvímæli um samspil EES-samningsins og landbúnaðar á Íslandi.

5. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.

30. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hið opinbera vinni að því að útrýma prentiðnaði hér á landi

Arnaldur Þór Guðmundsson, hagfræðingur og umbúðasérfræðingur, skrifar í ViðskiptaMoggann um prentiðnað hér á landi. 

30. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : EES-samningurinn mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands

Sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.

29. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar hafa skipt sköpum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hvatakerfi rannsóknar og þróunar.

Síða 1 af 36