Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku.
SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku
SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku.
Allt bendir til mikils samdráttar í íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði.
Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum
SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum.
Fulltrúar SI á fundi Business Europe í Brussel
Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.
Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt.
Vöxtur hugverkaiðnaðar styður við bætt lánskjör
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P hækkaði lánshæfiseinkunn Íslands úr A í A+ í síðustu viku.
Stýrivextir Seðlabankans eru of háir að mati SI
Að mati SI eru stýrivextir of háir og aðhaldsstig peningastefnunnar of mikið um þessar mundir.
Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs
Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.
Raunhæft að á Íslandi verði til fleiri einhyrningar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um skattalega meðferð kauprétta.
Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.
Malbikunarstöðin Höfði fari eftir sömu leikreglum og aðrir
Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um jarðvegslosun.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efndu til málstofu um nýsköpun í matvælaiðnaði.
Fundur HMS fyrir mannvirkjahönnuði
HMS býður mannvirkjahönnuðum landsins á fund 9. nóvember kl. 11.30-12.45 á Teams.
SI fagna breytingu á afhendingu matvæla beint til neytenda
SI fagna fyrirhugaðri reglugerðarbreytingu um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum.
Vel sótt vinnustofa um jafnrétti í sprotafjárfestingum
SSP, Framvís og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um jafnrétti í sprotafjárfestingum.
Skattahvatar R&Þ hafa stóraukið fjárfestingu í nýsköpun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna og þróunar.
Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.
Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.
Óskiljanleg ákvörðun að ráðast í gullhúðun á danska fyrirmynd
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar grein í ViðskiptaMogganum um gullhúðað ákvæði í frumvarpi um skipulagslög.
- Fyrri síða
- Næsta síða