Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Samkeppnin um erlenda fjárfestingu til umræðu á opnum fundi SI
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu 28. október kl. 10-11.30.
SI styðja lög um rýni á fjárfestingum erlendra aðila
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila hefur verið skilað.
Regluverk CRRIII hækkar byggingarkostnað íbúða
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um áhrif CRRIII.
Strangari reglur hér á landi um mengaðan jarðveg
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um nýja reglugerð um mengun í jarðvegi.
Verðbólgu þarf að ná niður með samstilltu átaki
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu um verðbólguna.
Sannarlega dýrkeypt ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Háir vextir fjölga ekki lóðum né flýta fyrir skipulagi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Sýnar.
Færa þarf eftirlit frá lögreglu til heilbrigðiseftirlits
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit með löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.
SI vilja tryggja stöðu löggiltra iðngreina
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi.
Nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa einfaldar ferli
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI tók þátt í umræðum um nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa.
Húsnæðismarkaðurinn fastur í efnahagslegum vítahring
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um húsnæðismarkaðinn í fylgiriti Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.
Lög um skattafrádrátt R&Þ tryggi fyrirsjáanleika og gagnsæi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um tafir á styrkjum Rannís.
Þörf á lagabreytingu til að tryggja eftirlit með snyrtistofum
Rætt er við Guðnýju Hjaltadóttur, viðskiptastjóra hjá SI, í fréttum RÚV um snyrtistofur.
Stóðu vörð um hagsmuni íslenskrar framleiðslu
Sigurður Helgi Birgisson flutti erindi á fundi SA um sigur Íslands í dómsmáli Evrópusambandsins gegn Iceland Foods Ltd.
Samdráttur í byggingariðnaði hefur víðtæk áhrif
Rætt er við aðalhagfræðing SI og framkvæmdastjóra Jáverks í fréttum RÚV um samdrátt í byggingariðnaði.
Fjárlagafrumvarpið felur í sér jákvæð tíðindi en líka mínusa
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is, í Morgunblaðinu og Speglinum á RÚV um fjárlagafrumvarpið.
HMS tryggir aðgengi íslenskra gluggaframleiðenda að prófunum
Í tilkynningu HMS kemur fram að unnið sé að breytingum á byggingarreglugerð um CE-merkingar glugga.
Tryggja þarf að íslenskur iðnaður nái að starfa undir regluverkinu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á RÚV um CE-merkingar glugga.
Aukinn undirbúningur opinberra innkaupaaðila lykilatriði
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, flutti erindi á ráðstefnu Lögfræðingafélagsins.
Stórt framfaraskref sem tryggir samræmi í heilbrigðiseftirliti
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar grein á Vísi um breytingar á heilbrigðiseftirliti.
- Fyrri síða
- Næsta síða
