Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Til mikils að vinna að bíða ekki með lækkun stýrivaxta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Kastljósi RÚV um það mat SI að Seðlabankinn þurfi að lækka vexti.
Mikil vonbrigði en baráttunni hvergi nærri lokið
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um ákvörðun ESB að heimila ekki undanþágu fyrir Ísland.
Mikil vonbrigði að Ísland fái ekki undanþágu vegna kísilmálms
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum RÚV um ákvörðun ESB að kísilmálmur framleiddur á Íslandi fái ekki undanþágu.
Seðlabankinn rýmki lánþegaskilyrði í ljósi stöðunnar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðalánamarkaðinn.
434% hækkun á pappír og hætt við tvöfaldri gjaldtöku
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um breytingar á lögum um úrvinnslugjald.
Lög um opinber innkaup mikilvægt tæki til að verja almannafé
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.
CRR III hefur neikvæð áhrif á íbúðauppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áhrif CRR III.
SI vara við áhrifum CRR III á byggingariðnaðinn
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um CRR III.
Rafrænn fundur um innleiðingu á umbúðaregluverki ESB
SVÞ, SI og Deloitte standa fyrir Zoom-fundi 20. nóvember kl. 9-10.
Breyta þarf viðhorfi til erlendra fjárfestinga
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um erlenda fjárfestingu.
Móttökur erlendra fjárfestinga ekki staðið undir væntingum
Rætt er við Sigurð Hannesson og Þorstein Víglundsson í Dagmálum á mbl.is um erlenda fjárfestingu.
SI kalla eftir skilvirkara eftirliti í stefnu í neytendamálum
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um stefnu í neytendamálum til ársins 2030.
Mikilvægi erlendra fjárfestinga til umræðu á fundi SI
Samtök iðnaðarins efndu til fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu.
Hörð lending ef löggjafinn og Seðlabanki bregðast ekki við
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn á Vísi.
Samkeppnin um erlenda fjárfestingu til umræðu á opnum fundi SI
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu 28. október kl. 10-11.30.
SI styðja lög um rýni á fjárfestingum erlendra aðila
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila hefur verið skilað.
Regluverk CRRIII hækkar byggingarkostnað íbúða
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um áhrif CRRIII.
Strangari reglur hér á landi um mengaðan jarðveg
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um nýja reglugerð um mengun í jarðvegi.
SI vilja að skattahvatar vegna R&Þ verði festir í sessi
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.
Verðbólgu þarf að ná niður með samstilltu átaki
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu um verðbólguna.
- Fyrri síða
- Næsta síða
