Fréttasafn: júlí 2025
Fyrirsagnalisti
Sumarlokun á skrifstofu SI
Skrifstofa SI er lokuð frá 21. júlí til og með 4. ágúst.
Carbfix hlýtur WIPO Global verðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun
Forstjóri Carbfix tók við viðurkenningunni í Genf auk þess að fá sérstaka viðurkenningu sem besti kvenfrumkvöðullinn.
Alvarlegt að umtalsverð fækkun er í íbúðauppbyggingu
Rætt er við sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI í hlaðvarpinu Borgin um íbúðauppbyggingu.
Hefur áhyggur af stöðu faglærðra húsgagnabólstrara
Rætt er við formann Félags húsgagnabólstrara í Sunnlenska.
Fjölga þarf nemendaígildum í Hótel- og matvælaskólanum
Fulltrúar SI og framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans funduðu í Húsi atvinnulífsins.
Bæði ríki og sveitarfélög þurfa að liðka fyrir íbúðauppbyggingu
Rætt er við framkvæmdastjóra SI í Morgunblaðinu um væntanlega fækkun íbúða í byggingu.
Umtalsverð fækkun íbúða í byggingu væntanleg
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur verður í byggingu íbúða fyrir almennan markað á næstu 12 mánuðum.
Samtök iðnaðarins fagna viðbótarframlagi til vegamála
Framkvæmdastjóri SI segir þetta fyrsta skref í að vinna á gríðarlegri viðhaldsskuld.
Sama hlutfall útgjalda fer í mat á Íslandi og hinum Norðurlöndunum
Framkvæmdastjóri SAFL skrifar um hlutfall matarútgjalda í grein á Vísi.
Ánægja með endurskoðun á rafrænum ferilbókum í hársnyrtiiðn
Fulltrúi SI heimsótti formann Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi.
Málstofa og sýning um íslenskt námsefni sem er til
Viðburðurinn fer fram 13. ágúst kl. 16-17.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Brýnt að framkvæmdir við VMA hefjist sem fyrst
Fulltrúi SI heimsótti Verkmenntaskólann á Akureyri.
Heimsókn til félagsmanna í Vestmannaeyjum
Fulltrúar SI heimsóttu nokkra félagsmenn samtakanna í Vestmannaeyjum.