Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Þörf fyrir bæði bækur og tæknilausnir í menntakerfinu
Fulltrúi Samtaka iðnaðarins og Samtaka menntatæknifyrirtækja flutti erindi á norrænni ráðstefnu útgefenda fræðsluefnis.
Vel sótt málstofa um íslenskt námsefni
Um 100 manns sóttu málstofu um íslenskt námsefni sem haldin var í Laugalækjaskóla.
Beint streymi frá málstofu um íslenskt námsefni
Málstofa um íslenskt námsefni fer fram í Laugalækjarskóla kl. 14-16 í dag.
Skortur á námsgögnum við hæfi
Rætt er við Írisi Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja, í Dagmálum á mbl.is um námsgögn.
Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer á lista Time
Rætt er við Hinrik Jósafat Atlason, stofnanda og framkvæmdastjóra Atlas Primer, í ViðskiptaMogganum.
Umræða um grósku í menntatækni og framtíðina
Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir fundi um hvað menntatækni væri.
Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu
Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna
Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fór fram fyrir skömmu.
Kaup á nútímavæddu námsefni er fjárfesting í framtíðinni
Íris E. Gísladóttir, stofnandi Evolytes og formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja, skrifar um námsgögn í grein á Vísi.
Endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja
Íris E. Gísladóttir, stofnandi og rekstrarstjóri Evolytes, var endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja á aðalfundi.
Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir
Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.
Skólastjórnendur kynna sér íslenska menntatækni
Skólastjórar frá Eistlandi og Lettlandi kynntu sér íslenska menntatækni
Menntatækniiðnaður í Mannlega þættinum
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði, og Írisi E. Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja á Rás 1.