FréttasafnFréttasafn: október 2018

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Kerecis fær nýsköpunarverðlaun

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018. 

31. okt. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið

Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið, viðurkenningu MNÍ sem afhent var á Matvæladeginum sem fram fór í síðustu viku. 

30. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Byggja þarf fleiri íbúðir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum um fasteignamarkaðinn á Húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs. 

30. okt. 2018 Almennar fréttir : Ræða á svigrúm til launahækkana á fundi SA í Hörpu

SA standa fyrir opnum fundi fimmtudaginn næstkomandi 1. nóvember í Norðurljósum í Hörpu kl. 8.30-10.00 þar sem rætt verður um kjarasamninga 

30. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra þakkar keppendum í iðn- og verkgreinum

Mennta- og menningarmálaráðherra færði fulltrúum Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina þakkir og afhenti þátttökuviðurkenningar í ráðherrabústaðnum í gær.

29. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Nú er rétti tíminn fyrir auknar samgönguframkvæmdir

Í umsögn fimm hagsmunasamtaka um samgönguáætlun segir að nú sé rétti tíminn til að ráðast í auknar framkvæmdir.

29. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar á verkstað stúdentagarða

Yngri ráðgjafar fóru í vísindaferð síðastliðinn föstudag þar sem farið var á verkstað stúdentagarða við Sæmundargötu 21.

29. okt. 2018 Almennar fréttir : Málþing um hönnun og hönnunarverðlaun

Málþing um hönnun verður í Veröld - húsi Vigdísar og hönnunarverðlaun verða á Kjarvalsstöðum næstkomandi föstudag.

29. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Unga kynslóðin harðast úti á íbúðamarkaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir við Sjöfn Þórðardóttur um íbúðamarkaðinn í nýjasta tölublaði Mannlífs. 

26. okt. 2018 Almennar fréttir : Tíu íslenskir sjálfbærir stólar í úrslit

Tíu íslenskir sjálfbærir stólar eru komnir áfram í norrænni keppni. 

25. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þingmenn vilja jafna stöðu sveinsprófs og stúdentsprófs

Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram frumvarp sem myndi jafna stöðu sveinsprófs og stúdentsprófs.

25. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Styrkir til náms- eða starfsþjálfunar

Frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóð er til 13. nóvember næstkomandi.

24. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : RÚV biður Múr- og málningarþjónustuna afsökunar

Fréttastofa RÚV hefur beðist velvirðingar á að hafa ranglega tengt Múr- og málningarþjónustuna við brotastarfsemi í atvinnurekstri.

24. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný stjórn IÐUNNAR

Ný stjórn IÐUNNAR tók við á aðalfundi sem haldinn var í síðustu viku. 

24. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á gæðastjórnun í byggingariðnaði

Fyrsti fundur í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði var vel sóttur. 

24. okt. 2018 Almennar fréttir : Mismunun í launum eftir kynferði er lögbrot

Samtök atvinnulífsins, SA, birtu í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag auglýsingu sem vekur athygli á launamun kynjanna.

24. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending

Bein útsending er frá fundi Iðunnar og SI um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

23. okt. 2018 Almennar fréttir : Ræktun á repju fyrir skipaflota

Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti vann að verkefni hjá Skinney-Þinganes sem hlaut umverfisverðlaun atvinnulífsins í síðustu viku.

22. okt. 2018 Almennar fréttir : Ný herferð um Ísland

Samtök iðnaðarins eru meðal samstarfsaðila í nýrri herferð Íslandsstofu um Ísland.

19. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fleiri treysta sér í að vera forseti en múrari

Í nýjasta tölublaði Fiskifrétta er rætt við Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur, sviðsstjóra mennta- og mannauðsmála hjá SI, um nýja menntastefnu samtakanna.

Síða 1 af 4