Fréttasafn: nóvember 2020
Fyrirsagnalisti
Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Fræðslufundur FRV um þjónustulýsingar í Danmörku
FRV stendur fyrir rafrænum fræðslufundi um þjónustulýsingar systursamtaka í Danmörku.
Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?
SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi næstkomandi miðvikudag.
Yfirlýsing Félags íslenskra snyrtifræðinga
Félag íslenskra snyrtifræðinga hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um ísprautanir með fylliefnum.
Samtök iðnaðarins svara athugasemdum Landsnets
Samtök iðnaðarins svara athugasemdum Landsnets.
Starfsmönnum og fjárfestingum í tölvuleikjaiðnaði fjölgar
Vignir Örn Guðmundsson hjá CCP og formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, hélt erindi á fundi FVH.
BIM til umfjöllunar á fundi Yngri ráðgjafa
Þriðji fundur í fundaröð Yngri ráðgjafa sem fram fór í morgun fjallaði um BIM.
Tímasetning á verðhækkunum Landsnets með ólíkindum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um hækkun Landsnets á raforkuflutningi.
Breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar
Í leiðara Morgunblaðsins er vitnað til umsagnar SI um tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar.
Óskiljanleg styrkjaúthlutun Reykjavíkurborgar til RÚV
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, um styrk Reykjavíkurborgar til RÚV.
Rafrænn fundur um íslenskan leikjaiðnað
Félag viðskipta- og hagfræðinga ætlar að fjalla um leikjaiðnað á rafrænum fundi á fimmtudaginn.
Ólögleg stöðuleyfisgjöld Hafnarfjarðarbæjar
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Fréttablaðinu um úrskurði vegna stöðuleyfagjalda Hafnarfjarðarbæjar.
Stafræn vinnuvélaskírteini tekin í gagnið
Ný stafræn vinnuvélaskírteini voru tekin í gagnið í dag.
Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli
Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.
Dóra gullsmiður fagnar 90 ára afmæli sínu
Dóra Jónsdóttir, gullsmiður í Gullkistunni, fagnaði 90 ára afmæli sínu um helgina.
Dregið úr samkeppnishæfni orkusækins iðnaðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Morgunblaðinu.
SI gera athugasemdir við aðalskipulag Reykjavíkurborg
Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar.
Iðn- og verknám til umfjöllunar í Kveik
Fjallað er um iðn- og verknám í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV.
Kolólöglegt að selja Sörur á netinu
Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI og tengilið við LABAK, í kvöldfréttum RÚV um sölu á Sörum á netinu.
Öryggisatriði að fagaðilar í rafvirkjun fasttengi hleðslustöðvar
Rætt er við Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóra SART og viðskiptastjóra á mannvirkjaviði SI, í Fréttablaðinu um vistvæn ökutæki.
- Fyrri síða
- Næsta síða