FréttasafnFréttasafn: nóvember 2020

Fyrirsagnalisti

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stafræn vinnuvélaskírteini tekin í gagnið

Ný stafræn vinnuvélaskírteini voru tekin í gagnið í dag. 

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Landssamband bakarameistara Starfsumhverfi : Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli

Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Dóra gullsmiður fagnar 90 ára afmæli sínu

Dóra Jónsdóttir, gullsmiður í Gullkistunni, fagnaði 90 ára afmæli sínu um helgina.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Orka og umhverfi : Dregið úr samkeppnishæfni orkusækins iðnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Morgunblaðinu.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : SI gera athugasemdir við aðalskipulag Reykjavíkurborg

Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Iðn- og verknám til umfjöllunar í Kveik

Fjallað er um iðn- og verknám í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Landssamband bakarameistara : Kolólöglegt að selja Sörur á netinu

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI og tengilið við LABAK, í kvöldfréttum RÚV um sölu á Sörum á netinu.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Öryggisatriði að fagaðilar í rafvirkjun fasttengi hleðslustöðvar

Rætt er við Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóra SART og viðskiptastjóra á mannvirkjaviði SI, í Fréttablaðinu um vistvæn ökutæki.

19. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um hlutdeildarlán fyrir félagsmenn SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi um hlutdeildarlán fyrir félagsmenn.

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna vaxtalækkun

Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn beiti stýritækjum sínum

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hækkun langtímavaxta og stýritæki Seðlabankans í grein í ViðskiptaMogganum. 

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Landssamband bakarameistara : Ólögleg sala á Sörum á netinu

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, tengilið SI hjá Landssambandi bakarameistara, í Fréttablaðinu um sölu á Sörum á netinu.

17. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands : Stjórn Meistarafélags Suðurlands endurkjörin

Stjórn Meistarafélags Suðurlands var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skömmu.

17. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag dúklagninga og veggfóðrarameistara Mannvirki : Óbreytt stjórn Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara

Stjórn Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara er óbreytt að aðalfundi loknum.

17. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi : Nýr formaður Meistarafélags byggingarmanna á Norðurlandi

Sigurður R. Sigþórsson, málarameistari, er nýr formaður MBN.

16. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð mæting á rafrænan fund um kjarasamninga iðnaðarmanna

Rúmlega 60 manns mættu á rafrænan fund Meistaradeildar SI um kjarasamninga iðnaðarmanna.

16. nóv. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ekki rétt mynd af íslenskum raforkumarkaði í nýrri skýrslu

Rætt er við stórnotendur á íslenskum raforkumarkaði um nýja úttekt á samkeppnishæfni íslensks raforkumarkaðar. 

13. nóv. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Samál fagnar endurskoðun á flutningskerfi raforku

Samál bendir á að ekki sé tekin afstaða til orkuverðs sem býðst í dag í nýrri skýrslu um samkeppnishæfni.

13. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða að langtímavextir hækki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu í dag um hækkun langtímavaxta.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarstyrkir til ungs fólks í iðn- og kennaranámi

Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað styrkjum til ungs fólks í iðn- og kennaranámi.

Síða 1 af 3