Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

19. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um hlutdeildarlán fyrir félagsmenn SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi um hlutdeildarlán fyrir félagsmenn.

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna vaxtalækkun

Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn beiti stýritækjum sínum

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hækkun langtímavaxta og stýritæki Seðlabankans í grein í ViðskiptaMogganum. 

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Ólögleg sala á Sörum á netinu

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, tengilið SI hjá Landssambandi bakarameistara, í Fréttablaðinu um sölu á Sörum á netinu.

17. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands : Stjórn Meistarafélags Suðurlands endurkjörin

Stjórn Meistarafélags Suðurlands var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skömmu.

17. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag dúklagninga og veggfóðrarameistara Mannvirki : Óbreytt stjórn Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara

Stjórn Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara er óbreytt að aðalfundi loknum.

17. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi : Nýr formaður Meistarafélags byggingarmanna á Norðurlandi

Sigurður R. Sigþórsson, málarameistari, er nýr formaður MBN.

16. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð mæting á rafrænan fund um kjarasamninga iðnaðarmanna

Rúmlega 60 manns mættu á rafrænan fund Meistaradeildar SI um kjarasamninga iðnaðarmanna.

16. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ekki rétt mynd af íslenskum raforkumarkaði í nýrri skýrslu

Rætt er við stórnotendur á íslenskum raforkumarkaði um nýja úttekt á samkeppnishæfni íslensks raforkumarkaðar. 

13. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Samál fagnar endurskoðun á flutningskerfi raforku

Samál bendir á að ekki sé tekin afstaða til orkuverðs sem býðst í dag í nýrri skýrslu um samkeppnishæfni.

13. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða að langtímavextir hækki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu í dag um hækkun langtímavaxta.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarstyrkir til ungs fólks í iðn- og kennaranámi

Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað styrkjum til ungs fólks í iðn- og kennaranámi.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Símenntun mikilvæg í rafiðngreinum

Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART og viðskiptastjóri á mannvirkjavsiði SI, skrifar í Morgunblaðið um símenntun í rafiðngreinum.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rangt staðið að innheimtu stöðuleyfisgjalda

Á fundi SI um stöðuleyfisgjöld kom fram að rangt hefur verið staðið að innheimtu gjaldanna.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ekki samkeppnishindrun að gera kröfur sem felast í lögverndun

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Speglinum á RÚV.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ósammála að meistarakerfið sé samkeppnishindrun

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um skýrslu OECD.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar ræða áhrif faraldursins

Félag ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir rafrænum fundi ásamt systursamtökum á Norðurlöndum.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir : Óskiljanleg ummæli OECD um afnám löggildingar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um skýrslu OECD. 

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Framlög til Tækniþróunarsjóðs fjárfesting í framtíðinni

Samtök sprotafyrirtækja hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga til fjárlaganefndar.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Draumur í dós að fá fleiri hendur og hausa í fyrirtækið

Rætt er við Fidu Abu Libdeh, stofnanda GeoSilica á vefsíðunni Höldum áfram.

Síða 2 af 3