Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2020

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi endurkjörin

Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

27. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Fræðslufundur FRV um þjónustulýsingar í Danmörku

FRV stendur fyrir rafrænum fræðslufundi um þjónustulýsingar systursamtaka í Danmörku.

27. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?

SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi næstkomandi miðvikudag.

26. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga : Yfirlýsing Félags íslenskra snyrtifræðinga

Félag íslenskra snyrtifræðinga hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um ísprautanir með fylliefnum. 

26. nóv. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Samtök iðnaðarins svara athugasemdum Landsnets

Samtök iðnaðarins svara athugasemdum Landsnets. 

26. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Starfsmönnum og fjárfestingum í tölvuleikjaiðnaði fjölgar

Vignir Örn Guðmundsson hjá CCP og formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, hélt erindi á fundi FVH.  

25. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : BIM til umfjöllunar á fundi Yngri ráðgjafa

Þriðji fundur í fundaröð Yngri ráðgjafa sem fram fór í morgun fjallaði um BIM. 

25. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Tímasetning á verðhækkunum Landsnets með ólíkindum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um hækkun Landsnets á raforkuflutningi.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar

Í leiðara Morgunblaðsins er vitnað til umsagnar SI um tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Óskiljanleg styrkjaúthlutun Reykjavíkurborgar til RÚV

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, um styrk Reykjavíkurborgar til RÚV.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Rafrænn fundur um íslenskan leikjaiðnað

Félag viðskipta- og hagfræðinga ætlar að fjalla um leikjaiðnað á rafrænum fundi á fimmtudaginn.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ólögleg stöðuleyfisgjöld Hafnarfjarðarbæjar

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Fréttablaðinu um úrskurði vegna stöðuleyfagjalda Hafnarfjarðarbæjar.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stafræn vinnuvélaskírteini tekin í gagnið

Ný stafræn vinnuvélaskírteini voru tekin í gagnið í dag. 

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara Starfsumhverfi : Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli

Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Dóra gullsmiður fagnar 90 ára afmæli sínu

Dóra Jónsdóttir, gullsmiður í Gullkistunni, fagnaði 90 ára afmæli sínu um helgina.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Dregið úr samkeppnishæfni orkusækins iðnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Morgunblaðinu.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : SI gera athugasemdir við aðalskipulag Reykjavíkurborg

Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Iðn- og verknám til umfjöllunar í Kveik

Fjallað er um iðn- og verknám í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Kolólöglegt að selja Sörur á netinu

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI og tengilið við LABAK, í kvöldfréttum RÚV um sölu á Sörum á netinu.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Öryggisatriði að fagaðilar í rafvirkjun fasttengi hleðslustöðvar

Rætt er við Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóra SART og viðskiptastjóra á mannvirkjaviði SI, í Fréttablaðinu um vistvæn ökutæki.

Síða 1 af 3