Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2017

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2017 Almennar fréttir : SI og BGS slíta viðræðum

Bílgreinasambandið (BGS) mun ekki ganga til liðs við Samtök iðnaðarins (SI) eins og stefnt var að, en fyrr á þessu ári hófust samningaviðræður milli aðila sem ekki gengu eftir. 

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI heimsækja Nóa Siríus

Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu sælgætisgerðina Nóa Síríus í Hesthálsi í dag.

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsmet í skattlagningu á áfengi

Félag Viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Samtök iðnaðarins boðuðu til fundar um íslenska bjórframleiðslu fyrir skömmu.

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Um 100 manns frá Íslandi á Slush ráðstefnunni í Helsinki

Um 100 manns frá Íslandi taka þátt í Slush tækni- og sprotaráðstefnunni sem haldin er í Helsinki þessa dagana.

28. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Starfsumhverfi rannsókna og þróunar er lakara hér á landi

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um þá staðreynd að útgjöld til rannsókna og þróunar lækkuðu hér á landi á milli ára sem hlutfall af vergri landsframleiðslu úr 2,17% í 2,08%.

27. nóv. 2017 Almennar fréttir : Markmiðasetning til umfjöllunar hjá Litla Íslandi

Fimmti fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands sem fjallar um markmiðasetningu verður haldinn næstkomandi föstudag. 

24. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Þarf að hugsa marga hluti upp á nýtt

Sigríður Mogensen, nýráðin sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var í viðtali í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.

24. nóv. 2017 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Fjölmargar konur mættu í Aðventugleði kvenna í iðnaði sem haldin var á Vox Club í gær. 

24. nóv. 2017 Almennar fréttir : YARM hlaut Skúlaverðlaunin 2017

Skúlaverðlaunin 2017 voru afhent í gær á fyrsta opnunardegi sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fagnaði 80 ára afmæli

Félag blikksmiðjueigenda, FBE, sem er eitt af aðildarfélögum SI, fagnaði 80 ára afmæli félagsins.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Þarf að byggja enn fleiri íbúðir

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá vísbendingum um að breytt samsetning heimila muni ýta undir skort á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. 

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk framleiðsla til umræðu á fyrsta Framleiðsluþingi SI

Tækifæri og áskoranir þeirra sem framleiða íslenskt verður til umræðu á fyrsta Framleiðsluþingi SI í Hörpu 6. desember.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fræðsla um samningagerð hjá Litla Íslandi

Á morgun er fjórði fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands og fjallar hann um samningagerð.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fyrsta verk nýs þings að leiðrétta mistök við lagasetningu

Dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, segir í Morgunblaðinu í dag að í ráðuneytinu sé tilbúið frumvarp sem leiðrétti mistök sem gerð voru við lagasetningu.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Frjór jarðvegur til aukinna fjárfestinga að mati Landsbankans

Í þjóðhagsspá Hagfræðideildar Landsbankans kemur fram að jarðvegur til aukinnar fjárfestingar í atvinnulífinu hafi líklega aldrei verið jafn frjósamur.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framkvæmdastjóri SI heimsótti Solid Clouds

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds þar sem starfa 16 manns.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn SÍK

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK).

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnema vísað úr landi því iðnnám er ekki nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var í viðtali á Bylgjunni í morgun þar sem kemur fram að iðnnám telst ekki vera nám í skilningi laga sem breytt var um áramótin. 

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þróun fasteignaverðs stór óvissuþáttur í þróun verðbólgu

Kaflaskil í verðbólguþróun er yfirskrift fréttar Morgunblaðsins í dag þar sem meðal annars er rætt við Ingólf Bender, aðalhagfræðing Samtaka iðnaðarins.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði fer fram í vikunni

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Aðventugleði kvenna í iðnaði sem fram fer næstkomandi fimmtudag 23. nóvember kl. 17-19 á Vox Club.

Síða 1 af 3