Fréttasafn21. nóv. 2017 Almennar fréttir

Aðventugleði kvenna í iðnaði fer fram í vikunni

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Aðventugleði kvenna í iðnaði sem fram fer næstkomandi fimmtudag 23. nóvember kl. 17-19 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Allar konur í fyrirtækjum SI eru velkomnar á viðburðinn. Hér er hægt að skrá sig.

Dagskrá

  • Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
  • Fida Abu Libdeh, frumkvöðull og eigandi GeoSilica Iceland
  • Saga Garðarsdóttir, uppistandari
  • Hildur Vala, söngkona
Auglysing-2017