Fréttasafn: desember 2023
Fyrirsagnalisti
Orkuöflun hefur ekki haldið í við þróun samfélagsins
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Spursmáli á mbl.is um orkumál.
Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.
Stjórnvöld þurfa að breyta áherslum í orkuöflun
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Nýtum nýtt ár til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um árið framundan í ViðskiptaMogganum.
Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.
Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.
Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins
Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins 15. desember.
Í raun er iðnskólakerfið sprungið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðu iðnnáms á Íslandi.
Metfjöldi með 890 nýsveinum í 32 iðngreinum
Nýsveinar í mannvirkjagreinum er fjölmennasti hópurinn en 546 luku sveinsprófi.
Heimsókn í Alvotech
Fulltrúar SI heimsóttu Alvotech.
24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt
Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.
Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
Endurkjörin stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Rut og Ragnar fá viðurkenningu Ljósmyndarafélags Íslands
Ljósmyndarafélag Íslands afhenti viðurkenningar á jólafundi sínum sem haldinn var 13. desember.
Heimsókn í Tækniskólann
Verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá Samtökum iðnaðarins heimsótti Tækniskólann.
Óboðleg staða á sama tíma og þörf er á iðnmenntuðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu iðnskóla og skort á iðnmenntuðu fólki.
DTE í aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd CBS
Í nýrri heimildarmynd CBS er íslenska nýsköpunarfyrirtæki DTE í aðalhlutverki.
Rætt um tækifæri og áskoranir iðnnáms á Norðurlandi
Verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI fundaði með forsvarsfólki VMA, SSNE og fyrirtækja á Norðurlandi.
Vel mætt á fund um stöðu framkvæmda NLSH
Markaðsmorgunn NLSH sem var haldinn í samstarfi við SI fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
- Fyrri síða
- Næsta síða