Fréttasafn20. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið

Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins

Árlegur jólafundur Málarameistarafélagsins sem var haldinn föstudaginn 15. desember var vel sóttur. Að þessu sinni var fundurinn í boði Málningar. Á fundinum fór Elísa Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, yfir verkefni ársins en félagið hefur verið ötult við að útbúa samræmdar verklýsingar fyrir félagsmenn og innkaupaaðila til notkunar sem má nálgast hér

Eftir kynningu var veglegt jólahlaðborð frá Pottinum og pönnunni og létt uppistand frá Bolla Má Bjarnasyni. 

2_1703000737349

3_1703000758374

4_1703000774989

5_1703000798324

7_1703000817691

8_1703069281806

9_1703069299681

10