Fréttasafn: september 2018
Fyrirsagnalisti
Ársfundur Framleiðsluráðs SI verður í lok október
Ársfundur Framleiðsluráðs SI verður haldinn miðvikudaginn 31. október í Hyl á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.
Iðnaður skapar 30% gjaldeyristekna þjóðarbúsins
Í nýrri greiningu SI kemur fram að gjaldeyristekjur fyrirtækja í iðnaði nema 355 milljörðum króna og skapa þar með 30% gjaldeyristekna þjóðarbúsins.
Bleika slaufan 2018 afhjúpuð í dag
Bleika slaufan 2018 verður afhjúpuð í Kringlunni í dag kl. 17.
CCP þjónustar fleiri viðskiptavini en fjöldi allra landsmanna
Tryggvi Hjaltason, starfsmaður CCP og formaður Hugverkaráðs SI, skrifar um CCP í Morgunblaðinu í dag.
Aðalhagfræðingur SI segir viðvörunarbjöllur á lofti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir viðvörunarbjöllur á lofti þar sem ekki hefur verið mikill vöxtur í gjaldeyristekjum og útflutningi iðnaðar undanfarið.
Íslenskir iðnnemar keppa í Búdapest
Átta keppendur frá Íslandi eru að keppa í EuroSkills, evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest.
Norskir byggingaverktakar heimsækja Ísland
Starfsmenn Samtaka byggingaverktaka í Noregi, EBA, ásamt fulltrúum aðildarfyrirtækja samtakanna, heimsóttu Ísland fyrir skömmu.
Fundur um nýja menntastefnu SI
Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík 4. október næstkomandi.
25 ár liðin frá stofnun SI
Í dag eru liðin 25 ár frá stofnun Samtaka iðnaðarins en formleg starfsemi hófst 1994 og er því afmælisárið miðað við það.
Vonbrigði að tryggingagjaldið lækki ekki meira
Samtök iðnaðarins lýsa yfir vonbrigðum með að í fjárlagafrumvarpinu skuli ekki vera gert ráð fyrir meiri lækkun tryggingagjalds.
Jarðvinnuverktakar mikilvægir í uppbyggingu innviða
Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, er í viðtali í sérblaði um vinnuvélar sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Framkvæmdir að hefjast við nýja Háskólagarða HR
Fyrsta skóflustungan hefur verið tekin fyrir nýja Háskólagarða HR í Öskjuhlíðinni.
Heimsókn í Blikksmiðju Guðmundar
Starfsmenn SI heimsóttu Blikksmiðju Guðmundur á Akranesi í morgun.
Stöðugt verðlag fremur en launahækkanir
Ný könnun Gallup sýnir að nær helmingur landsmanna er hlynntir kjarasamningum með meiri áherslu á stöðugt verðlag og minni áherslu á launahækkanir.
Tíu þættir um Boxið á RÚV
Fyrsti þáttur af tíu um hugvitskeppni framhaldsskólanna, Boxið, var sýndur á RÚV síðastliðinn laugardag.
Ræddu bygginga- og mannvirkjagerð á Norðurlöndum
Hagfræðingar hagsmunasamtaka bygginga- og mannvirkjagreinarinnar á Norðurlöndunum hittust í Árósum í Danmörk í síðustu viku.
Lokadagur tilnefninga fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september.
Afnema þarf þak til að gera Ísland samkeppnishæft
Tryggvi Hjaltason, framleiðandi hjá CCP og formaður Hugverkaráðs SI, segir í Markaðnum í dag að ráðast eigi í að afnema þak vegna endurgreiðslu á rannsóknar- og þróunarkostnaði.
Norræn bakarasamtök funda á Íslandi
Landssamtök bakaría og kökugerða á Norðurlöndum héldu sinn árlega fund í vikunni á Íslandi.
Mikill áhugi á persónuvernd arkitekta- og verkfræðistofa
Sameiginlegur fundur SAMARK og FRV um persónuvernd var haldinn í Húsi atvinnulífsins í morgun.
- Fyrri síða
- Næsta síða