FréttasafnFréttasafn: september 2018

Fyrirsagnalisti

28. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Framleiðsluráðs SI verður í lok október

Ársfundur Framleiðsluráðs SI verður haldinn miðvikudaginn 31. október í Hyl á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

28. sep. 2018 Almennar fréttir : Iðnaður skapar 30% gjaldeyristekna þjóðarbúsins

Í nýrri greiningu SI kemur fram að gjaldeyristekjur fyrirtækja í iðnaði nema 355 milljörðum króna og skapa þar með 30% gjaldeyristekna þjóðarbúsins.

28. sep. 2018 Almennar fréttir : Bleika slaufan 2018 afhjúpuð í dag

Bleika slaufan 2018 verður afhjúpuð í Kringlunni í dag kl. 17. 

27. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : CCP þjónustar fleiri viðskiptavini en fjöldi allra landsmanna

Tryggvi Hjaltason, starfsmaður CCP og formaður Hugverkaráðs SI, skrifar um CCP í Morgunblaðinu í dag. 

27. sep. 2018 Almennar fréttir : Aðalhagfræðingur SI segir viðvörunarbjöllur á lofti

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir viðvörunarbjöllur á lofti þar sem ekki hefur verið mikill vöxtur í gjaldeyristekjum og útflutningi iðnaðar undanfarið.

26. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Íslenskir iðnnemar keppa í Búdapest

Átta keppendur frá Íslandi eru að keppa í EuroSkills, evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest.

25. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Norskir byggingaverktakar heimsækja Ísland

Starfsmenn Samtaka byggingaverktaka í Noregi, EBA, ásamt fulltrúum aðildarfyrirtækja samtakanna, heimsóttu Ísland fyrir skömmu.

24. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fundur um nýja menntastefnu SI

Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík 4. október næstkomandi. 

24. sep. 2018 Almennar fréttir : 25 ár liðin frá stofnun SI

Í dag eru liðin 25 ár frá stofnun Samtaka iðnaðarins en formleg starfsemi hófst 1994 og er því afmælisárið miðað við það.

21. sep. 2018 Almennar fréttir : Vonbrigði að tryggingagjaldið lækki ekki meira

Samtök iðnaðarins lýsa yfir vonbrigðum með að í fjárlagafrumvarpinu skuli ekki vera gert ráð fyrir meiri lækkun tryggingagjalds. 

21. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Jarðvinnuverktakar mikilvægir í uppbyggingu innviða

Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, er í viðtali í sérblaði um vinnuvélar sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

20. sep. 2018 Almennar fréttir : Framkvæmdir að hefjast við nýja Háskólagarða HR

Fyrsta skóflustungan hefur verið tekin fyrir nýja Háskólagarða HR í Öskjuhlíðinni. 

20. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn í Blikksmiðju Guðmundar

Starfsmenn SI heimsóttu Blikksmiðju Guðmundur á Akranesi í morgun. 

19. sep. 2018 Almennar fréttir : Stöðugt verðlag fremur en launahækkanir

Ný könnun Gallup sýnir að nær helmingur landsmanna er hlynntir kjarasamningum með meiri áherslu á stöðugt verðlag og minni áherslu á launahækkanir. 

19. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Tíu þættir um Boxið á RÚV

Fyrsti þáttur af tíu um hugvitskeppni framhaldsskólanna, Boxið, var sýndur á RÚV síðastliðinn laugardag. 

18. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ræddu bygginga- og mannvirkjagerð á Norðurlöndum

Hagfræðingar hagsmunasamtaka bygginga- og mannvirkjagreinarinnar á Norðurlöndunum hittust í Árósum í Danmörk í síðustu viku.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Lokadagur tilnefninga fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Afnema þarf þak til að gera Ísland samkeppnishæft

Tryggvi Hjaltason, framleiðandi hjá CCP og formaður Hugverkaráðs SI, segir í Markaðnum í dag að ráðast eigi í að afnema þak vegna endurgreiðslu á rannsóknar- og þróunarkostnaði.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn bakarasamtök funda á Íslandi

Landssamtök bakaría og kökugerða á Norðurlöndum héldu sinn árlega fund í vikunni á Íslandi.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Mannvirki : Mikill áhugi á persónuvernd arkitekta- og verkfræðistofa

Sameiginlegur fundur SAMARK og FRV um persónuvernd var haldinn í Húsi atvinnulífsins í morgun.

Síða 1 af 2